Úrval - 01.10.1972, Síða 70

Úrval - 01.10.1972, Síða 70
68 ÚRVAL dómgreind okkar sér meiri, meðan okkur dreymir en meðan við erum vakandi, og til eru áhrifamikil dæmi, sem styðja þessa skoðun. Otto Loewi lifeðlisfræðingur hafði verið að hugsa um sendingu taugaboða þennan dag sem oft áður. Og næstu nótt dreymdi hann tilraun með tvo froska.og átti hún að verða ákvarðandi um það, hvort tilgáta hans i þessu efni væri rétt. Hann vaknaði að draumnum loknum, og var klukkan þá 3 að nóttu. Samt flýtti hann sér fram í rann- sóknarstofuna og hóf að framkvæma þessa tilraun á nákvæmlega sama hátt og I draumnum. Og hún heppnaðist. Þessi innblástur sannaði efna- fræðilega sendingu taugaboða um likamann og ávann hinum innblásna lifeðlisfræðingi nóbelsverðlaunin. Friedrich August Kekulé efna- fræðingur hafði alltaf hugsað sér, að frumeindunum i benzenesameind væri raðað i beina linu. Eina nóttina sá hann frumeindirnar i draumi sem dansandi slöngu, sem beit skyndilega i halann á sér og myndaði þannig hring. Þetta varð Kekulé hvatning til þess að gera rannsóknarstofutilraunir, sem sönn- uðu, að frumeindunum væri skipað þannig niður. Þessi uppgötvun hefu verið kölluð snjallasta „spáin", sem um getur i gervallri sögu lifrænu efnafræðinnar. Dr. Faraday segir, að komi ekkert ákveðið eða augljóst fram i draumum manns, skuli maður næst rannsaka þá með það viðhorf i huga, að þeir spegli viðhorf manna og hleypidóma, álit manna á sjálfum sér og öðrum. Sem dæmi um þetta nefnir hún ungan mann, sem átti erfitt með að taka ákvörðun um, hvort hann ætti að segja lausu vellaunuðu starfi hjá á eigin spýtur, sem mundi að visu færa honum frelsi en jafnframt þvi öryggis- skort. í draumi sá hann sjálfan sig halda burt frá dýrlegum hádegisverði, sem hann og fleiri voru að snæða úti i náttúrunni, og lenda siðan i úrhellis- rigningu, þegar hann var að klöngrast upp bratta hamra. Skyndilega birtist vinur hans efst á hömrunum og hjálpaði honum upp yfir brúnina og aðstoðaði hann, þangað til hann var ekki lengur i neinni hættu. í yeröld raunveruleikans var vin- urinn kaupsýslumaður, sem hafði sjálfur tekið sams konar ákvörðun og byrjað að starfa sjálfstætt og sigrazt á örðugleikunum. * 1 slikum draumum, þar sem viðhorf dreymandans speglast, er sköp- unarmáttur hugans i hámarki og skapar hvert táknið af öðru til þess að koma orðsendingu sinni til skila. Unga eiginkonu Jóhönnu að nafni, dreymdi, að hún var stödd með vinnukonu sinni i kastala, sem liktist helzt kirkju, og að vinnukonan spurði hana, hvort hún ætti að hreinsa gullið og silfrið. Jóhanna svaraði þvi neitandi, þar eð veggirnir voru að hruni komnir. Siðan vaknaði hún altekin ótta, þegar veggirnir hrundu allt i kringum hana I augum Jóhönnu var orðsendingin, að marga dýrmæta þætti væri að visu að finna i hjónabandi hennar, sem gullið og silfrið væru tákn fyrir, og einnig væri þar að finna trúarlega merkingu, sem byggingin táknaði, en að hjónaband hennar væri samt að gliðna i sundur. Hún vissi, að hjóna- band hennar var reyndar i hættu i raun og veru. En hún hafði sagt við sjálfa sig, að það mundi lagast af sjálfu sér. Draumurinn skýrði henni frá þvi, hver væri hin raunveruiegaskoðun hennar i þessu máli, og kom þeirri orðsendingu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.