Úrval - 01.10.1972, Page 76

Úrval - 01.10.1972, Page 76
74 ÞANNIG MAÐUR VAR EINSTEIN þessi orö: „Strætisvagnagjöld 50pfenningar, dagblöð, ritföng o.fl.” Á IjóBabréf drottningarinnar haf&i hann skrifaö dagleg útgjöld i smáatriöum ofan f sveifluna á hinu drottningarlega E-i I undirskriftinni. (Antonia Vallentin). Áriö 1933 kom upp orörómur um, aö til stæöi aö ráöa Einstein af dögum, og flý&i hann þá til Englands. Ég fékk hann til að sitja fyrir hjá mér á hverjum degi i heila viku i flótt- amannabúöum, sem hann bjó i. Hann var klæddur peysu, og úfiö og mikiö háriö blakti i vindinum. Svipur hans og augnaráð lýsti samblandi af mannúö, kimni og göfugri speki. Hann haföi gaman af kimnisögum og henti óspart gamaa aö þeim 100 nasista- prófessorum, sem höfðu fordæmt kenningu hans. „Hefði ég haft rangt fyrir mér,” sag&i hann, „heföi einn prófessor nægt.” (Jacob Einstein mynd- höggvari). „Hef gleymt hvar ég bý.” Einum degi eftir aö Einstein haföi flutzt til „Stofnunar æðri rannsókna” i Princeton I New Jerseyfylki, sem átti eftir aö veröa hans hinzta heimili, hringdi sfminn I skrifstofu rektors framhaldsdeildar háskólans. Röddin I simanum spuröi: „Má ég tala viö Eisenhart rektor?” Þegar ritari fööur mins svaraöi þvi til, aö faöir minn væri ekki viö, spuröi röddin: „Kannski þér getiö þá sagt mér, hvar Einstein býr? ” Ritarinn svaraöi þvi til, aö þaö gæti hún ekki, þar eö dr. Einstein óskaöi aö fá aö njóta næöis. Röddin f simanum breyttist þá og varö næstum aö hvfsli: „Gjörið svo vel aö segja engum frá þvi, en ég er dr. Einstein. Ég er á leiöinni heim óg hef gleymt þvf, hvar húsiö mitt er.” (Churchill Eisenhart). Samræöurnar (um borð I seglbáti Einsteins) fjölluðu um ýmis ólik efni, allt frá háspekilegu tali um eöli guös, alheimsins og mannsins, til léttara hjals. Skyndilega leit Einstein upp til himins og sagöi: „Viö vitum ekki neitt um þessa hlúti. Þekking okkar er ekki meiri en þekking barna.” „Heldurðu, að okkur takist nokkurn tfma aö komast að þessum leyndar- dómum?” „Þaö er hugsanlegt,” sagöi Einstein og yppti öxlum, „aö viö verðum ein- hvern tima svolitið fróöari en viö erum nú. En viö munum aldrei fá að vita neitt um hiö raunverulega eðli hlutanna, aldrei að eilifu.” (Chaim Tschernovitsj.) Ég spurði Einstein einu sinni þessarar spurningar: „Heldurðu, aö þaö sé hægt aö tjá hvaö sem er á vísindalegan hátt?” „Já,” svaraöi hann, „Það væri hægt, en þaö heföi engan tilgang. Þaö væri aöeins lýsing án innihalds, lfkt og maöur lýsti Beethovensinfoniu sem tilbrigöum hljóöbylgjuþrýstings.” (Hedwig Born, eiginkona eölisfræöingsins Max Born). „Læröi meira af barninu”. Læknir Einsteins kom I sjúkravitjun á heimili hans f Princeton og færöi honum lyf. Þar var bæöi um pillur og dropa að ræöa, þar eö læknirinn vissi ekki, hvora tegundina sjúklingurinn kysi heldur. Einstein valdi dropana. Einn samstarfsmanna hans hefur lýst þessu á eftirfarandi hátt: „Ég man eftir þvi, þegar læknirinn stóö þarna og taldi dropa I glas. Einstein hvolfdi þessu I sig i einum teyg, varö síöan grænleitur f framan og kastaði öllu saman upp. Svo sneri hann sér að lækninum og spuröi: „Liöur yöur betur núna?” (Ronald W. Clark).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.