Úrval - 01.10.1972, Page 77

Úrval - 01.10.1972, Page 77
ÚRVAL 75 Einstein hvislaöi þessari athuga- semd að sessunaut sinum, meðan veriö var aö hlaöa á hann Lofi fyrir hin einstæðu vísindastörf hans viö hátlö- legan kvöldverö: „En maöurinn gengurekki i sokkum”.1 (R.W. Clark). Einn af nágrönnum Einsteins, móöir 10 ára telpu, tók eftir þvi, aö telpan heimsótti Einstein oft. Hún varð hissa á þessu, og telpan svaraöi þessu til: ,,Ég var alveg I vandræöum meö heimadæmin mín. Fólk sagöi mér, aö þaö byggi voöalega snjall stærö- fræöingur i númer 112 og aö hann væri lika mjög góöur maöur. Ég baö hann aö hjálpa mér. Honum fannst það alveg sjálfsagt, og hann útskýröi allt svo vel fyrir mér. Hann sagöi, að hvenær sem mér fyndist eitthvert dæmi of erfitt fyrir mig, mætti ég koma.” Konan varö miöur sin vegna ágengni telpunnar, svo að hún fór til Einsteins til aö biöjast afsökunar. Þá sagöi Einstein: „Þú þarft ekki aö biöjast afsökunar. Ég hef lært meira af samtölunum við barniö en þaö hefur lært af mér.”(Philipp Frank). Lifum i sjónblekkingu meövitund- larinnar. Gyöingaprestur einn (rabbi) skrifaöi eitt sinn Einstein og sagði honum, að hann hefði árangurslaust reynt að hugga dóttur sina, sem var sorgbitin vegna andláts systur hennar, sem heföi veriö „syndlaust barn.” Einstein komst svo aö oröi í svar- bréfi sinu: „Mannleg vera er hluti af heild, sem viö nefnum „alheiminn”, hluti, sem er takmarkaöur i tima og rúmi. Þessi mannlega vera skynjar sjálfa sig, hugsanir sinar og til- finningar, sem eitthvaö aöskiliö frá öllu ööru. Þar er um aö ræöa eins konar sjónblekkingu meö- vitundarinnar. Þessi blekking er okkur eins konar fangelsi, sem tak- markar okkur og bindur viö per- sónulegar óskir og þrá og kærleika til fáeinna einstaklinga, sem standa okkur næst. Hlutverk okkar hlýtur að vera að brjótast út úr þessu fangelsi meö þvl aö færa út endimörk samúöar okkar, þar til hún nær til allra lifandi vera og allrar náttúrunnar i allri hennar fegurð. Engum tekst þetta aö fullu, en viðleitnin til þess aö ná þessu marki er i sjálfu sér þáttur I þessari lausn úr prisundinni og grundvöllur innra öryggis.” Einstein dó þ. 18. april áriö 1955 og var þá 76 ára aö aldri. Allt til hinztu stundar hafði hann mikla andúö á allri sýndarmennsku og bað þess, aö lik hans yrði brennt án nokkurrar hátið- legrar athafnar. ösku hans var slðan dreift á ókunnum staö. Smávegis tölfræði . . . Mannfjölgunarsérfræðingar SÞ hafa reiknað það út, að árið 2000 muni mannfjöldi þróunarlandanna hafa tvöfaldazt frá þvi sem nú er, en 45% aukning orðið frá þvi, sem nú er i þróuðum löndum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.