Úrval - 01.10.1972, Síða 87

Úrval - 01.10.1972, Síða 87
tlRVAL 85 komiö saman um það, höfðu helzt haldið að það hefði verið óðatæring. Kvæntur hafði hann veriö. Það var það eina, sem hafði verið alveg rangt hjá honum, þvi um það, hvenær hann hefði dáið var aldrei fullyrt, enda finnst mér skiljanlegt, að honum hafi getað skjátlazt þar, ef hann hefur ekkert munað eftir sér fyrst eftir að hann kom yfir um. JÓGÚRTBYLTINGIN MIKLA ’ógúrt, „súrmjólk hinna siðmenntuðu”, vií leggur heiminn undir sig meö leiftursókn. Hún % hefur afneitað fortiö sinni J * * é _ .......... þegar hún var eínungis fæða hugsjónamanna, til heilsubótar og lækninga, og nú býður hún sig til sölu sem eftirréttur og „milli máltiða”, þægileg, ilmandi, hressandi, grennandi — og ekki dýr. Þeim rómantiskustu meöal fjölda nýrra áhangenda hennar er þetta lostæti geimaldarinnar, sem orð leikur á að geti gefið neytendum útlit kvik- myndastjarnanna, gert þá að methöf- um I íþróttum, tágranna, með unglegt útlit og kynorku allt fram á tiræðisaldur. Neyzla á jógúrt hefur margfaldazt á siðustu árum. Jafnvel i háborg matarlistarinnar, Frakklandi, hefur komið fram fjölmennur hópur jógúrt—áhangenda. Frakkar borða meira af jógúrt en nokkur önnur þjóð. 1,7 milljarðar 200 gramma skammta fóru ofan i Frakka sem eru um fimmtiu milljónir, áriö 1967, og nú hafa þeir brotið allar hefðir með þvi að borða minna af osti. í Englandi var jógúrt—framleiðslan aðeins 200 þúsund skammtar i lok annarrar heimsstyrjaldarinnar, en nú er hún 200 milljónir. Danir borða tæplega 22,5 milljónir skammta á ári, en Bandarikjamenn verja um 2,2 milljörðum isl. króna til jógúrt—kaupa á hverju ári, og i Kanada hefur framleiðslan nærri fjórfaldazt siðan 1964. Mjólk, sem súrnaði i höndum hiröingja. Jógúrt var i upphafi aðeins mjólk, sem varð súr i höndum hirðingja Persiu og Litlu—Asiu á langferöum þeirra i sólarhitanum. Það var ekki fyrr en heilbrigðispostular Vestur Evrópu uppgötvuðu réttinn, aö hann var hafinn til skýjanna sem guðaréttur, sem lengdi lif manna, héldi þunga þeirra i skefjum, strengdi lina magavööva, fengi háriö til að vaxa á sköllunum og veitti hundrað ára mönnum barnalifeyri með eflingu kynorkunnar. Sfðan hefur jógúrt verið svipt töfrum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.