Úrval - 01.10.1972, Page 91

Úrval - 01.10.1972, Page 91
ENDURMINNINGAR HERTOGANS AF WINDSOR Hann lagði framtið sina i sölurnar fyrir konuna, sem hann ann. Hvernig verða til manngerðir eins og Játvarður? 1 endurminningum hans, sem hér eru birtar, sjáum við hann brjóta múra hefðarinnar, verða hinn fyrsti brezku konungsættarinnar, sem var ,,öðruvisi” og komst upp með það, uppreisnarmanninn prinsinn af Wales. Úr Sunday Express Fyrri hluti febrúar árið 1919 sneri ég vfí heim til Stóra Bretlands vjC* eftir fjögurra ára vlc þjónustu á vigvöllunum. vlc það var skömmu áður en \y Lloyd George hrópaði þessi aðvörunarorð: „Þreki og afli sérhvers lands hefur verið gjöreytt. öllum þjóðum hefur blætt úr sérhverri æð sinni, og þetta eirðarleysi, sem maður verður alls staðar var við, er hitasótt blóðleysins. ,,En i augum ó- kvænts tuttugu og fjögurra ára prins var sú hitasótt umvafin glitrandi og jafnvel æsandi dýrðarljóma. Stræti Lundúna endurómuðu af sigurgöngum. Ascotskeiðvöllurinn var glæstur. Þar voru allir með gráa, harða hatta likt og fyrir striðið. Og það virtist sem það kynni að vera góður fyrirboði um það lif, sem biði min, er ég veðjaði á gæðing þann, sem reyndist bera sigur úr býtum við Derbyveðreiðarnar i Espom þá um vorið. Það var i fyrsta skipti, sem mér hafði tekizt að velja sigurvegara i Derbyveðreiðunum, og svo fór, að það varð i eina skiptið. Ferðalög krónprinsins skipulögð. Bretland var krökt af ungum mönnum, sem höfðu nýlega losnað úr herþjónustu, likt og ég, og veltu þvi nú fyrir sér, hvernig haga skyldi framtið sinni. Ég hefði verið kyrr i Grenadier- varðliðinu, að minnsta kosti um nokkurn tima, hefði ég verið einn i ráðum. En faðir minn hafði jafnvel þegar tekið að skipuleggja það, áður en ég varð laus við herþjónustuna, hvernig haga skyldi fyrstu kynnum minum af opinberu lifi og starfi og hvernig ég ætti smám saman að takast á hendur fyrstu skyldur minar sem Prinsinn af Wales. Herra David Lloyd George forsætis- ráðherra hafði einnig áætlanir á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.