Úrval - 01.10.1972, Page 101

Úrval - 01.10.1972, Page 101
ÚRVAL 99 ingartré i skemmtigarðinum Central Park i Nýju Jórvik, likt og afi minn hafði gert, er hann heimsótti Ameriku I hið eina skipti árið 1860, skömmu •áöur en Borgarastyrjöldin (Þrælastriðið) I Bandarlkjunum brauzt vlt. Það er aöeins hægt að kenna mér um einn litinn ósigur i ferðalaginu, að minnsta kosti stjórnmálalega skoðað. Mér tókst aldrei að brjótast algerlega i gegnum varnargarð þann, sem Hylan borgarstjóri hlóð um sig. Hann var hræddur við að móðga sina irsku kjósendur og forðaðist þvi allt annað samband viö mig en þaö samband viö hinar opinberu móttökur, sem kurt- eisin ein gerði óhjákvæmilegt. Konungurinn var forvitinn. Faðir minn hafði aldrei heimsótt Bandariki Norður-Ameriku og spurði mig þvi margs um hin ýmsu undur Ameriku, er ég kom aftur heim til Stóra Bretlands. Hann spurði mig um hæö skýjakljúfanna i New York, fjöldann af bifreiðunum á götunum, ágæti miðstöðvarhitunarkerfanna og fjölda starfsfólksins, sem ynni i Hvita Húsinu. En forvitnastur var hann um áhrif vinbannsins á amerlskt lif. Hann var sjálfur bindindismaður, en honum fannst það svivirðilegt af stjórn nokkurs lands að reyna að stjórna liferni þegna sinna á þennan hátt. Sopi af whisky. En ég held að honum hafi þótt skemmtilegust leirvisa þessi, er ég heyrði I einum kanadiska landa- mærabænum, af öllum þeim upplýs- ingum, sem ég flutti heim með mér: Tuttugu og fjórir Ameríkanar, sem fengu ekki deigan dropa, skutust norður I Bretaveldi, til að súpa vænan sopa. Er viskýið tók aö verma hjörtu, þeir sungu meö yl i hverjum maga: „Guð blessi hána Ameriku, og Bretakonung alla daga.” Þrem og hálfum mánuði siðar lagði ég af stað á „Frægðinni” að nýju. Nú var förinni heitiö til fjarlægustu samveldislandanna, Astraliu og Nýja Sjálands, en ég kom við á fjölmörgum stöðum i báðum leiðum. Ég var sjö mánuði I förinni og kom örmagna heim aftur, hálfdauður af góðvild, gestrisni og ákafa fólksins. Slðan eyddi ég ári I Bretlandi I refaveiöar og siaukin og marg- breytileg opinber störf, en að þeim tima loknum lagði ég af stað i þriðju konunglegu förina. I þeirri för komst ég um allt Indland og áfram til Burma, Malakkaskagans, Hong-Kong, Japans og Filippseyja. Fjórar ferðir. Fjóröu og siöustu opinberu förina fór ég á beitiskipinu „Vörninni” (Repulse) áriö 1925. I þeirri för fór ég til brezku nýlendnanna i Vestur- Afriku, Suður-Afrikusamveldisins ásamt Norður- og Suður-Rhodesiu. Sföan fór ég yfir Suður-Atlantshafið til Suöur-Amerlku, en þar heimsótti ég fyrir hönd stjórnarinnar þrjá þýöingarmikla viðskiptavini lands mins, - Argentinu, Chile og Uruguay. Ég fór allar þessar fjórar ferðir á sex ára timabili, og I feröum þessum komst ég til næstum 50 mismunandi landa og nýlendna og ferðaðist samtals 150.000 milna vegalengd, sem jafngildir sex hringferðum umhverfis jörðina.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.