Úrval - 01.10.1972, Page 105

Úrval - 01.10.1972, Page 105
.{JRVAL hversu mikiö af þeirri erfiBu, óhreinlegu vinnu, sem unnin er f heiminum, er unniB af örfáum Bretum. Ég fann, er ég sneri aftur heim til Stóra-Bretlands, aB þessi dásamlega viöleitni þessara manna var álitin alveg sjálfsögö af allt of mörgum. Og þótti mér leitt aö verða var viö slikt. Brezka heimsveldiö í dag er gerólikt þvi, sem ég feröaöist um I fyrir aöeins aldarfjóröungi siöan. Sú hugsun hvarflar aö mér, aö ég hafi veriö siöasti brezki prinsinn sem sá heimsveldiö óskert. Erfiöleikar á aö setjast i helgan stein. Þessar feröir minar voru aðalstarf mitt á aldrinum 25—31 árs, þótt hléiö á milli þeirra veitti mér tækifæri til aö taka aftur upp fyrra lif I Bretlandi. Ég læröi þvi, likt og aörir hafa lært, aö veltandi steini gengur erfiölega aö stanza. Hinar yngri þjóöir handan hafanna höföu kennt mér nýrri og frjálslegri lifshætti og venjur. Og i áframhaldandi samskiptum minum viö f jölskyldu mina geröi ég mér grein fyrir þvl, hversu viðhorf min höfðu breytzt. Lif mitt var oröiö fullt mótsetnings og uppnáms, en röð og regla og fullkomnun haföi aftur á móti rikt i lifi fööur mins. Arstiðarferðir. Aratiöarferðir hans voru eins reglulegar og feröir hnattanna, sem snúast sina vissu braut. Hann fór til Sandringham I janúar til aö taka þátt i lokaveiöum fasanaskottimans, siðan til London I febrúar til þess að gegna sex mánaöa starfi i opinbera þágu og taka þátt I samkvæmum, en á þvi ttmabili fór hann til Windsor um 103 páskana og aftur I júni til að vera viöstaddur vikuna, þegar Ascot- veöreiöarnar færu fram. Einnig fór hann til Newmarket til aö vera viöstaddur veöreiöar Knapaklúbbsins. Svo brá hann sér til Cowes i júlilok, er kappsiglingar konunglega snekkju- flotans fóru fram. Siöan hélt hann noröur til Balmora- kastala til aö skjóta orrafugla og hjartardýr. Svo sneri hann aftur til London I október og dvaldi þar um þriggja mánaöa tima, en á þvi timabili skrapp hann til Sandringham á fasana- og akurhænuveiðarnar. Og loks safnaöist öll fjölskyldan saman um jólin i Stóra Húsinu. Foreldrar minir viku sifellt minna frá þessari föstu áætlunargerö eftir sem áriö liöu. Sú sögusögn myndaöist, aö lif fööur mins væri mjög óbrotið, af þvi aö faöir minn var sjálfur óbrotinn maöur. En þaö var aöeins á þann hátt óbrotið I samanburði viö hiö félagslynda, heimsborgaralega lif afa mins, aö faöir minn vildi heldur skemmta sér heima hjá sér. —— Fastákveðinn hópur. Einkaáhugamál hans voru aöallega fjölskyldan, veiöarnar, kapp- siglingarnar og frimerkjasafn hans, sem er eitt af þvi bezta i heiminum. Hinn fámenni vinahópur hans var eins ákveöinn og stööugur og venjur hans. En þar með gef ég ekki I skyn, að faöir minn hafi lifaö lifi sjálfs- afneitunar. Ég hef þvert á móti aldrei þekkt neinn, sem þótti vænna um þægindi en honum, nema þaö sé þá kannske ég sjálfur. Hann valdi sér aöeins fyrsta flokks vörur og muni, - föt sin, prýöilegu, hömruöu byssurnar frá Purdey, matinn, ritföngin, vindlingakassana
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.