Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 105
.{JRVAL
hversu mikiö af þeirri erfiBu,
óhreinlegu vinnu, sem unnin er f
heiminum, er unniB af örfáum
Bretum.
Ég fann, er ég sneri aftur heim til
Stóra-Bretlands, aB þessi dásamlega
viöleitni þessara manna var álitin
alveg sjálfsögö af allt of mörgum. Og
þótti mér leitt aö verða var viö slikt.
Brezka heimsveldiö í dag er gerólikt
þvi, sem ég feröaöist um I fyrir aöeins
aldarfjóröungi siöan.
Sú hugsun hvarflar aö mér, aö ég
hafi veriö siöasti brezki prinsinn
sem sá heimsveldiö óskert.
Erfiöleikar á aö setjast i helgan stein.
Þessar feröir minar voru aðalstarf
mitt á aldrinum 25—31 árs, þótt hléiö á
milli þeirra veitti mér tækifæri til aö
taka aftur upp fyrra lif I Bretlandi. Ég
læröi þvi, likt og aörir hafa lært, aö
veltandi steini gengur erfiölega aö
stanza.
Hinar yngri þjóöir handan hafanna
höföu kennt mér nýrri og frjálslegri
lifshætti og venjur. Og i
áframhaldandi samskiptum minum
viö f jölskyldu mina geröi ég mér grein
fyrir þvl, hversu viðhorf min höfðu
breytzt.
Lif mitt var oröiö fullt mótsetnings
og uppnáms, en röð og regla og
fullkomnun haföi aftur á móti rikt i lifi
fööur mins.
Arstiðarferðir.
Aratiöarferðir hans voru eins
reglulegar og feröir hnattanna, sem
snúast sina vissu braut. Hann fór til
Sandringham I janúar til aö taka þátt i
lokaveiöum fasanaskottimans, siðan
til London I febrúar til þess að gegna
sex mánaöa starfi i opinbera þágu og
taka þátt I samkvæmum, en á þvi
ttmabili fór hann til Windsor um
103
páskana og aftur I júni til að vera
viöstaddur vikuna, þegar Ascot-
veöreiöarnar færu fram. Einnig fór
hann til Newmarket til aö vera
viöstaddur veöreiöar Knapaklúbbsins.
Svo brá hann sér til Cowes i júlilok, er
kappsiglingar konunglega snekkju-
flotans fóru fram.
Siöan hélt hann noröur til Balmora-
kastala til aö skjóta orrafugla og
hjartardýr. Svo sneri hann aftur til
London I október og dvaldi þar um
þriggja mánaöa tima, en á þvi timabili
skrapp hann til Sandringham á
fasana- og akurhænuveiðarnar. Og
loks safnaöist öll fjölskyldan saman
um jólin i Stóra Húsinu.
Foreldrar minir viku sifellt minna
frá þessari föstu áætlunargerö eftir
sem áriö liöu.
Sú sögusögn myndaöist, aö lif fööur
mins væri mjög óbrotið, af þvi aö faöir
minn var sjálfur óbrotinn maöur. En
þaö var aöeins á þann hátt óbrotið I
samanburði viö hiö félagslynda,
heimsborgaralega lif afa mins, aö
faöir minn vildi heldur skemmta sér
heima hjá sér. ——
Fastákveðinn hópur.
Einkaáhugamál hans voru aöallega
fjölskyldan, veiöarnar, kapp-
siglingarnar og frimerkjasafn hans,
sem er eitt af þvi bezta i heiminum.
Hinn fámenni vinahópur hans var eins
ákveöinn og stööugur og venjur hans.
En þar með gef ég ekki I skyn, að
faöir minn hafi lifaö lifi sjálfs-
afneitunar. Ég hef þvert á móti aldrei
þekkt neinn, sem þótti vænna um
þægindi en honum, nema þaö sé þá
kannske ég sjálfur.
Hann valdi sér aöeins fyrsta flokks
vörur og muni, - föt sin, prýöilegu,
hömruöu byssurnar frá Purdey,
matinn, ritföngin, vindlingakassana