Úrval - 01.10.1972, Qupperneq 112
110
ENDURMINNINGAR HERTOGANS . . .
lega lipurö og lagni ásamt kennd fyrir
þvi, sem viö átti hvert sinn.
Mér fannst dásamlegt aö dansa sem
flestum ungum mönnum. Og næstum
hvert á flutti meö sér eitthvaö nýtt,
dansspor eöa hljómfall. Um stund-
arsakir skoöaöi ég hljómlist þá, er
leikin var fyrir Charleston- og Svart-
rassdönsunum, sem þýöingarmestu
útflutningsvörur Ameriku til Stóra-
Bretlands.
Og eftir klukkan ellefu?
Faöir minn haföi aldrei komiö inn i
næturklúbb, og af nafni þeirra geröi
hann ráö fyrir, aö þessar stofnanir
hlytu aö vera sveipaöar hálfgeröu
rökkri, á kafi I reyk. Hann áleit þetta
drykkjuholur, sem heföu á sér slæmt
orö og þar væri krökkt af glæpamönn
um.
Sendiráösnæturklúbburinn var á
hinn bóginn vel lýstur, dýr og mjög
viröulegur. Hann sóttu glæsilegir,
alþjóölegir viöskiptavinir. En þessar
staöreyndir breyttu engu um
hleypidóma fööur mins.
Hann haföi sjálfur ætiö gengiö til
hvilu tiu minútur yfir tiu. Þaö skeikaöi
vart einni sekúndu. Þaö var þvl erfitt
fyrir hann aö állta, aö nokkuö nema illt
gæti hlotizt af þvl aö vera lengur á
fótum.
Faöir minn gat ekki skiliö, hvers
vegna ég var ekki llkari honum en
raun bar vitni um. Og hann kvaddi mig
stundum á sinn fund og hélt yfir mér
áminningarræöu, þess efnis, aö ég yröi
alltaf aö minnast þess, hver ég væri.
Ég var samt ánægöur I návist
foreldra minna og eyddi aö minnsta
kosti ætiö einum mánuöi á ári hverju
hjá þeim, þrátt fyrir þessar storm-
hviöur vanþóknunar, sem liöu hjá.
Hiö ytra sniö.
Sé hægt aö segja aö nokkur skildi mig
og þau I sundur, hefur þaö veriö hin
ósveigjanlega formfesta lllfsvenja
þeirra, er stjórnaöi sérhverri athöfn
þeirra.
Þaö var þetta, sem hindraöi aö
tilfinningar og hugmyndir væri látnar
I ljós á eölilegan og óþvingáöan hátt —
af sjálfsdáöum.
Margt var látiö ósagt og óreynt
okkar I milli, sem heföi getaö auögaö
okkur öll á gagnkvæman hátt.
Hvfld.
Ég álít, aö erfiöleikarnir hafi aö
miklu leyti legiö óbeinllnis I aöstæöum
okkar. Konungar og drottningar eru
fyrst og fremst konungar og drottn-
ingar, — slöan feöur og mæöur.
Þar eö opinbert llf mitt var þegar
gagnsýrt af formfestu, leitaöi ég
ósjálfrátt hvfldar og tilbreytingar I þvi
umhverfi, þar sem menn héldu ekki
allt of leiöinlega fast I ósveigjanlegar
siöareglur, þótt ekki skorti þar
viröingu fyrir stööu minni.
Ég heföi veriö sérstaklega hneigöur
fyrir menntun eöa listir, heföi ég
þroskaö hjá mér áhuga leikmannsins
fyrir „kammermúsik” eöa hlustaö á
fyrirlestra Sir Ernests Rutherfords
um „klofningu atómsins”.
En svo vill nú til, aö ég kaus heldur
llkamlegar en andlegar æfingar.
Enginn Iþrótt veitir manni þær I rlkara
mæli en refaveiöarnar.
Veiöar og veöreiöar.
Mér haföi veriö kennt aö sitja hest
sem litlum snáöa, og ég haföi einnig
tekiö dálitinn þátt I refaveiöum I
Oxford. En éB tók samt ekki aö fást
alvarlega viö Iþrótt þessa fyrr en árin
1920— 21.
Ég varö aö eyöa erfiðum og kröfu-