Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 112

Úrval - 01.10.1972, Blaðsíða 112
110 ENDURMINNINGAR HERTOGANS . . . lega lipurö og lagni ásamt kennd fyrir þvi, sem viö átti hvert sinn. Mér fannst dásamlegt aö dansa sem flestum ungum mönnum. Og næstum hvert á flutti meö sér eitthvaö nýtt, dansspor eöa hljómfall. Um stund- arsakir skoöaöi ég hljómlist þá, er leikin var fyrir Charleston- og Svart- rassdönsunum, sem þýöingarmestu útflutningsvörur Ameriku til Stóra- Bretlands. Og eftir klukkan ellefu? Faöir minn haföi aldrei komiö inn i næturklúbb, og af nafni þeirra geröi hann ráö fyrir, aö þessar stofnanir hlytu aö vera sveipaöar hálfgeröu rökkri, á kafi I reyk. Hann áleit þetta drykkjuholur, sem heföu á sér slæmt orö og þar væri krökkt af glæpamönn um. Sendiráösnæturklúbburinn var á hinn bóginn vel lýstur, dýr og mjög viröulegur. Hann sóttu glæsilegir, alþjóölegir viöskiptavinir. En þessar staöreyndir breyttu engu um hleypidóma fööur mins. Hann haföi sjálfur ætiö gengiö til hvilu tiu minútur yfir tiu. Þaö skeikaöi vart einni sekúndu. Þaö var þvl erfitt fyrir hann aö állta, aö nokkuö nema illt gæti hlotizt af þvl aö vera lengur á fótum. Faöir minn gat ekki skiliö, hvers vegna ég var ekki llkari honum en raun bar vitni um. Og hann kvaddi mig stundum á sinn fund og hélt yfir mér áminningarræöu, þess efnis, aö ég yröi alltaf aö minnast þess, hver ég væri. Ég var samt ánægöur I návist foreldra minna og eyddi aö minnsta kosti ætiö einum mánuöi á ári hverju hjá þeim, þrátt fyrir þessar storm- hviöur vanþóknunar, sem liöu hjá. Hiö ytra sniö. Sé hægt aö segja aö nokkur skildi mig og þau I sundur, hefur þaö veriö hin ósveigjanlega formfesta lllfsvenja þeirra, er stjórnaöi sérhverri athöfn þeirra. Þaö var þetta, sem hindraöi aö tilfinningar og hugmyndir væri látnar I ljós á eölilegan og óþvingáöan hátt — af sjálfsdáöum. Margt var látiö ósagt og óreynt okkar I milli, sem heföi getaö auögaö okkur öll á gagnkvæman hátt. Hvfld. Ég álít, aö erfiöleikarnir hafi aö miklu leyti legiö óbeinllnis I aöstæöum okkar. Konungar og drottningar eru fyrst og fremst konungar og drottn- ingar, — slöan feöur og mæöur. Þar eö opinbert llf mitt var þegar gagnsýrt af formfestu, leitaöi ég ósjálfrátt hvfldar og tilbreytingar I þvi umhverfi, þar sem menn héldu ekki allt of leiöinlega fast I ósveigjanlegar siöareglur, þótt ekki skorti þar viröingu fyrir stööu minni. Ég heföi veriö sérstaklega hneigöur fyrir menntun eöa listir, heföi ég þroskaö hjá mér áhuga leikmannsins fyrir „kammermúsik” eöa hlustaö á fyrirlestra Sir Ernests Rutherfords um „klofningu atómsins”. En svo vill nú til, aö ég kaus heldur llkamlegar en andlegar æfingar. Enginn Iþrótt veitir manni þær I rlkara mæli en refaveiöarnar. Veiöar og veöreiöar. Mér haföi veriö kennt aö sitja hest sem litlum snáöa, og ég haföi einnig tekiö dálitinn þátt I refaveiöum I Oxford. En éB tók samt ekki aö fást alvarlega viö Iþrótt þessa fyrr en árin 1920— 21. Ég varö aö eyöa erfiðum og kröfu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.