Úrval - 01.10.1972, Qupperneq 115

Úrval - 01.10.1972, Qupperneq 115
ÚRVAL 113 þjálfun. Ég beitti öllum þeim röksemdum, er sá maöur getur komiö meö, sem er ákveöinn i aö láta ekki aftra sér frá þvi aö gera þaö sem hann hefur ánægju af aö gera. Voriö var þegar komiö. Timabil, löngu veöreiöanna var lokiö i þetta sinn, og þetta vandámál hvarf sýnum og kom ekki fram i dagsljósiö aftur fyrr en eftir fimm_áf. Áriö 1924 reyndist ekki veröa mér neitt happaár, hvaö hestana snerti. Þetta sumar var landskeppnin i póló á milli Stóra Bretlands og Band- arikjanna haldin á velli Engjalækj- arklúbbsins úti á Lönguey, og ég sigldi yfir Atlandshafiö til þess aö horfa á keppnina. Fyrsti áreksturinn. Bandarisku ævintýrin min, sem ég lenti i þar á eftir, uröu tilefni þess, sem kalla mætti fyrsta áreksturinn minn og brezkra afturhaldskenndra skoöana á samskiptum minum viö bandarisict fólk. Ég hélt til Syosset úti á Lönguey, eftir aö ég haföi heimsótt Calvin Coolidge forseta i Washington. Þarna i kring var krökt af fögrum húsum, velhirtum grasflötum, einkasund- laugum og einkabryggjum fyrir skemmtisnekkjur. Hinar amerisku lifshorfur minar voru mjög ánægjulegar, og nálægð Nýju Jórvikur var trygging fyrir, að ég gæti eytt þeim stundum, er ekki voru helgaðar pólóiþróttinni, til að seðja forvitni mina um hin margbreytilegu athafnasvið þessarar miklu borgar. Einkastrið ofurstans við England. Auðvitað voru mér haidnar iburðarmiklar veizlur og boð. Og ég var tekinn að óska sjálfum mér til hamingju með hiö litla framlag mitt til aö má að nokkru út andbrezka híeypidóma i Bandarikjunum, þegar viss tegund ritstjórnargreina tók að birtast i dagblaðinu Chicago Tribune. McCormick ofursti háöi um þær mundir eina af einkastyrjöldum sinum viö England, og hafði nærvera min úti á Lönguey augsýnilega vakiö tor- tryggni hans. Ofurstann grunaöi, að pólókeppnin væri samsæri til aö auka hróöur Bretlands. Hafi svo veriö, misheppnaöist þaö samsæri hrapalega. Ameriska liðiö vann yfirgnæfandi sigur. Gestrisni i ævíntýralegum mæli í augum minum voru Bandarikin það land, þar sem ekkert var ómögulegt. Og sú gestrisni, sem veitt var úti á Lönguey, varð ekki til þess að breyta þessari hugmynd minni. Sumar af veizlunum, sem haldnar voru mér til heiðurs, voru ævin- týralegar. Liklega hefur hin stórkostlegasta veriö sú, sem hinn nú látni hr. Calarence H. Mackay hélt mér að sveitasetri sinu,—-Hafnarhæð. Setrið var eftirliking af frönsku sveitasetri. Það stóð efst uppi á skógivöxnum hálsi, sem snéri út að Löngueyjarsundi. Listmunirnir einir, sem þar voru, hefðu nægt til að fylla venjulegt safn. Skrautsýning aö nóttu til. Málverk, veggteppi, gamalt postulin og hertýgi voru reyndar ósköp venju- leg á brezkum sveitasetrum. En hið undrunarveröa var, að hér gat að lita á sama setrinu badminton velli, fimleikahús, sundlaug innan dyra og gufubaðsal. Gestirnir tóku að streyma að til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.