Úrval - 01.10.1972, Page 116

Úrval - 01.10.1972, Page 116
114 ENDURMINNINGAR HERTOGANS . . .. dansleiksins er dimma tók. Á meðal þeirra voru Pershing hershöföingi, Weeks hermálaráöherra og dr. Nicholas Murray Butler. Vegur lá I bugðum heim að húsinu, og beggja megin hans voru raðir af trjám. Trén voru lýst með appelsfnulitum ljóskerum. Yfir þakinu gnæfði bandaríski þjóðfáninn með stjörnum sínum og röndum, sem hér voru myndaðar af rafmagnsljósum. Sá fáni hlýtur hafa sézt margar milur f burtu. Tvær hljómsveitir, undir stjórn hins fræga Pauls Whitemans sáu um hljómlistina. Siðar um nóttina varö Whiteman gripinn þeim innblæstri að þramma f marsi umhverfis salinn með hljóm- sveit sfna i halarófu á eftir sér, og þræddu þeir sina slóð i sveigjum inni á milli skuggalegra „kappa” i fullum hertýgjum. Það var fyrst um það leyti, er ég var að búa mig undir að fara, að ég tók eftir hlut nokkrum á borði i inn- göngusalnum,— hlut sem var ólíkur öllu öðru umhverfis hann. Þetta var litil stytta, er virtist eiga aö tákna verkamann með haka sinn i hendi sér.. „Hvað er þetta?” spurði ég hr. Mackay. „Þetta er eftirllking föður mins” svaraöi hann hreykinn.Ég dáðist aö hr. Mackay vegna þessa. Skýrslur um athafnir minar. Ég hafði drukkiö i mig vænan skammt af bandariskri mállýzku og orðatiltækjum, er sá timi var kominn, að ég varð aö snúa aftur til Stóra Bretlands. Einnig var mér tekið að bragðast vel baðkeragin, og ég hafði myndaö mér þá skoðun, að sérhver Breti, sem væri sliks megnugur, ætti að gera sér það aö venju að heimsækja þetta mikla land að minnsta kosti einu sinni á tveggja til þriggja ára fresti. Bandarisku blöðin höföu fylgzt af kostgæfni mikilli með rannsóknum minum á bandarisku lifi og lifn- aðarháttum til allrar óhamingju fyrir vilja minn og löngun til slikra rannsókna. Af fyrri reynslu bjóst ég við þvl, að hinar litauðugri lýsingar rötuðu vafalaust leiðina að skrifborði föður mins heima i Balmoral. Mér fannst þvi viturlegt að vinna fyrirfram bug á tortryggni frá hans hendi. Ég skrifaði honum lýsingu á hinum hversdagslegri athöfnum minum með það I huga, að beina athygli hans frá áherzlu, sem blöðin lögðu á veizluhöldin. Sú lýsing endaði á þessum athugasemdum: „ . . .Ég hef lært mikiö um band- arisku blöðin . . .það er ekki hægt að bera þau saman við brezku blöðin á nokkurn hátt, þvi að bandariski blaðareksturinn er miklu stórkostlegri en okkar . . .þau eru full af ann- arlegum og óhóflegum fyrirsögnum dag hvern, sem þýðir það, að slikar fyrirsagnir eru gleymdar næsta dag. Stundum hljóma þessar fyrirsagnir ekki sem bezt. En þetta er daglegur siöur, og þvi er „gelt” þeirra og „útlit” verra heldur en „glefs” þeirra og „bit”. Þangaö til klukkan sex að morgni. En ég var ekki nógu fljótur. Það var þegar óheillavænlegt bréf á leiðinni til min. 18. septenber, 1924. Balmoralkastala. Kæri Davlð: Mér var ánægja að þvi að fá bréf þitt frá fjóröa þ.m. og aö heyra, að þú skemmtir þér hiö ■ bezta útiá Lönguey. En samkvæmt daglegum skeytum I
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.