Úrval - 01.10.1972, Page 118

Úrval - 01.10.1972, Page 118
116 ENDURMINNINGAR HERTOGANS . . . Ég vissi nákvæmlega, hvaö foreldrar mlnir höföu I huga. Ég átti aö freista gæfunnar I „lotteríi” hins konunglega hjónabandsmarkaöar, er ég kallaöi svo, til þess aö tryggja rlkiserföirnar. 1 fyrsta lagi var hugmyndin um fyrirfram ákveöinn ráöahag mér algerlega ógeðfelld. Og þar að auki var ekki úr eins mörgu að velja og áöur fyrr til þess aö tryggja hreinleika hinna konunglegu rlkiserföa. Aöalástæöan var sú, aö sumar af konungsættum Evrópu innan mót- mælendakirkjunnar höföu kollvarpazt vegna ósigurs I striðinu, en þær höfðu birgt brezku konungsættina upp af ákjósanlegum brúöum og brúögumum öldum saman. Brezka þjóöin var þvl þess vegna alveg samþykk, þegar Maria prin- sessa, systir min, og siðan Bertie bróöir minn völdu sér ókonungborna maka. Aö velja sér maka. Mér hefði vafalaust veriö veitt svipuð undanþága, hefði ég biölaö til einhverrar dóttur brezks rlkisaðalsmanns. Ensllkrar undanþágu varö ekki þörf, þar eð enginn I þeim flokk haföi hleypt ólgu I blóö mitt né komið róti á tilfinningar mlnar og ég var enn- fremur alveg ákveðinn, að ganga alls ekki viö neinar aðstæöur I ástlaust hjónaband. Ég haföi séð of mörg dæmi um slika gæfusnauða sameiningu til þess aö vilja hætta á slikt sjálfur. Allt frá byrjun var ég ákveðinn, aö konuvalið skyldi ekki ákvarðast af tilliti til konungsrikisins, heldur til hjarta mlns. Ekkert ríkisstarf. Hiö milda regn aöfinninga frá foreldra minna hendi ásamt sólglæstum viöurkenningarstundum þess á milli ööru hverju skapaði vafalaust hlutverki þvi fjölbreytni, er ég lék,— hlutverkinu, sem virtist stundum skilja mig eftir dinglandi I lausu lofti — vanmáttugan og gagn- slltinn. Prinsinn af Wales er fulltrúi konungs. Það mætti oröa þaö þannig, aö hann sé „þjónustukonungur”. En hann hefur ekkert vanabundiö starf I sama skilningi og varafors;ti hefur t.d. sitt fasta starf. Ég haföi ekki nein fyrirmæli um nein rlkisskyldustörf eöa ábyrgö, sem mér væri lögö á heröar I þjónustu rlkisins, þótt ég stæöi næstur til rlkiserföa meö öllu þvi, sem sú staöa mln fól I sér. Ég var aldrei viðstaddur, begar faöir minn veitti áheyrn. Mér var heldur aldrei leyft aö sjá innihaldiö I rauöu skjalatöskunum en I þeim sendu forsætisráðherrann og yfirmenri hinna ýmsu stjórnardeila konunginum á- kvaröanir slnar og stefnuyfirlýsingar. Dagskrá mln. En samt var enginn hörgull á ýmsu, sem ég varð að framkvæma, hvort sem mér þótti betur eða ver. Ég þurfti aö gefa rikan gaum ýmsum athöfnum viö hiröina auk af- mælisdaga fjöldkyidunnar. Og þaö var alltaf nóg af nýjum vegum og brúm, sem þurfti aö vlgja, hyrn- ingarsteinum sem þurfti aö leggja auk annarra vígsluathafna opinberra framkvæmda. Þaö var ætíö nóg af öllum hinum venjulegu, siendurteknu, opinberu athöfnum, sem konungs- fjölskyldan leikur aðalhlutverkiö I. Þar aö auki féllu I minn hlut
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.