Úrval - 01.10.1972, Síða 119

Úrval - 01.10.1972, Síða 119
TJRVAL fjölmörg heiöursembætti i ýmsum opinberum félögum og góögeröafélögum, en faöir minn og afi höföu skipaö þau á undan mér, og var hér um nokkurs konar erfðir aö ræöa. Hin mörgu hlutverk. Ég var skipaöur I ráö Wales — háskóla, 1 stjórn Bretlands-safns, var kjörinn forseti ýmsra góögeröar- stofnana, þar á meðal Sankti Bar- tholomeusar-sjúkrahússins, Sjúkrahússjóö Játvarðs konungs fyrir Lundúni og Konunglega Björgunar- bátafélagsins. Þessi embætti min voru tákn um framkvæmd þessararmargendurteknu yfirlýsingar minnar: „Mér finnst þaö mikill heiöur aö feta i fótspor afa mins og fööur takast á hendur þetta háa embætti og halda þannig við hinu konunglega sambandi viö hinn ágæta og göfga fálagsskap yöar.” Auövitaö var ætlazt til þess, að ég gegndi þessum heföbundnu störfum eftir minni beztu getu, en að ööru leyti var ég látinn ráöa, hvaö ég geröi. Mér var frjálst aö vinna eins mikið eða lítiö I þjónustu almennings og ég vildi, er þessum heföbundnu störfum haföi veriö gegnt. Ný starfssviö. Þaö stóö yfir timabil breytinga I brezku lifi.Og starf mitt sem Prinsins af Wales, eins og ég tókst sam- vizkusamlega á hendur að túlka þaö , bar mig .þvi skjótt með sér inn á ný sviö, sem höföu hingaö til legið utan starfssviðs konungborins fólks. Tilbreytingarleysi hinna opinberu starfa I London var rofiö af tíðum feröum til annarra héraöa landsins og I þessum feröum heimsótti ég land- búnaöarsýningar og heima- vistarskóla, vigði nýja björgunarbáta i 117 einhverri afskektri björgunarstöð, skoöaöi ný hús, sem byggð höföu verið handa fyrrverandi hermönnum eða leit inn I drengjaklúbb I fátækra- hverfum. Það var vani minn aö fara aö minnsta kosti einu sinni á ári til ein- hvers af stóru búgöröunum I Corn- wall—hertogadæminu I Vestur - Englandi, sem ég haföi ráösmennsku yfir og öfluöu rnér tekna, en þær tekjur notaði ég til aö standa síraum af útgjöldum minum. En sú nýbreytni i starfi Prinsins af Wales eftir stríðið, sem varö mér til mestrar hvatn- ingar, var sú venja mln að fara 1 tíöar þriggja daga feröir til hinna ýmsu miklu iðnaðarhéraöa. Ég sá fólkiö. Þessar útrásir minar út um landiö, sem endurspegi uðu áhuga minn á viöskiptum og iönaði, voru rökrétt framhaid Heimsveldisferða minna. 1 þessum útrásarferöum mlnum kom ég æ ofan I æ i dalina meö kolanámunum i Suður- Wales, til hinna sótsvörtu héraða I Mið-Englandi og á bakka Clydeárinnar. í Yorkhúsinu hafði ég hengt upp stórt landabréf af Bretlandseyjum. í það stakk ég prjónum, sem sýndu þá staði, sem ég haföi heimsótt. Þannig kynntist ég landi minu allt frá Scillyeyjunum til Caithness, frá Rothesay til Dover. Smám saman kynntist ég betur brezku llfi með ölium þess margvislegu sjónarmiöum heidur en nokkur forfeðra minna hafði nokkru sinni kynnzt þvi. Ég haföi að minnsta kosti séð heimili hins óbreytía almúga og vinnustaði, þótt ég gæti ef til vill ekki sagt, að ég þekkti fólkiö sjálft.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.