Úrval - 01.10.1972, Síða 126

Úrval - 01.10.1972, Síða 126
124 ENDURMINNINGAR HERTOGANS . . . a6 taka þátt t veðreiöum og létir þér nægja refaveiðarnar.” „Ég skal auðvitað gera, eins og þið pabbi óskiö, ef það hllfir þér við frekari áhyggjum,” sagði ég. Og þannig hætti ég ófúslega því eina viðfangsefni, sem veitti keppnislöngun minni útrás. Það var þýðingarlaust fyrir mig að halda áfram veiðum, þar eð hestar mtnir voru aö mestu leyti þjálfaöir fyrir hindrunarhlaup. Ég seldi alla hestana þann vetur. Og nú tók ég að snúa mér æ meir að golfleik I hressingarskyni, — leik hinna varkárari manna. Ferð um kolahéruðin. Um þetta leyti t janúar, 1929, bar fundum okkar hr. Baldwins, for- sætisráöherrans, óvænt saman. A þeim fundi lærði ég í vissum skilningi mina fyrstu lextu I vinnuaðferðum kæns stjórnmálaheila. Brezki kolaiönaöurinn var þegar orðinn illa á vegi staddur um þær mundir. Mörg kolavinnslufélög höfðu neyöst til aö loka námum, er ekki borgaði sig að vinna úr, en þetta varð til þess að skapa atvinnuleysi t heiium héruðum I Suður Wales, Miðlönd- unum, Yorksktri, Durham og Láglöndunum t Skotlandi og koma þeim á vonarvöl. Þessi sorgarsaga var smám saman skýrð fyrir mér t bréfum, sem send voru til mtn sem Prinsins af Wales. Snéru sér til min. Ég haföi lengi haft sambandi við ýmis félög og sambönd fyrrverandi hermanna og sjóliða. Margir fyrr- verandi hermenn og sjóliðar litu þvt á mig sem sinn konunglega vernd- arvætt. Námumenn, sem höfðu áður verið Iherþjónustu, snéru sér til min t þessu efni og báöu mig um að beita áhrifavaldi mtnu hjá stjórninni og fá hana til að gera eitthvað I þessu efni. Ef til vil að hafa þeir snúið sér til mín vegna þess, að þeir vissu ekki, til hverra annarra þeir gætu snúið sér. Það virtist þvt vera rétt, að ég léti mig þessa dapurlegu þróun málanna einhverju skipta. Ég var að velta þvt fyrir mér, hvernig ég ætti helzt að snúa mér I þessu, þegar verzlun- armaður nokkur úr Norðurhéruðunum, Sir Alexander snéri sér til mín með þá upp- ástungu, að óg færi I ttarlega ferð um kolahéruöin i Durham og Norðymbra- landi, en þar var ástandið einna verst. Ég braut heilan um kvaðninguna. Sir Alexander fullvissaði mig um, að návist mln myndi efla von námumannanna og sýna þeim, að þeim væri ekki alveg gleymt. „Stjórnin virðist ekki skilja, hversu ástandið er alvarlegt hér fyrir norðan,” sagði Sir Alexander alvarlega. Ég haföi ferðazt um þessi héruö á betri dögum, og því virtist það enn þýðingarmeira, að ég sæi þau nú. þegar ógæfan haföi boriö þar að höndum. Sir Alexander Leith var ein af stoðum Ihaldsflokksins og fyrrverandi formaður Norðurhéraðaráðsins. Ég tók því aöstoð hans í þessu efni, og lét hann um að skipuleggja þriggja daga ferð mína um kolahéruðin. Þaö var nistandi kuldi. Ég fékk þau skilaboö frá forsætisráðherranum, daginn áður en ég ætlaöi frá London, að hann vildi gjarnan finna mig tafarlaust. Ég braut heilann um, hver gæti verið ástæðan fyrir sltkri brýnni kvaöningu á hans fund, og fór tafarlaust til neðri deildar þingsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.