Úrval - 01.09.1973, Qupperneq 44

Úrval - 01.09.1973, Qupperneq 44
42 ÚRVAL af ryki og hávaða. Þá komust þeir gegnum hurðina. Að síðustu fann ég hendur undir öxlum mér, sem reyndu að draga mig út. Ég sá ó- ljóst dökkleit andlit í skæru sólar- ljósinu, hvítuna í augum þeirra og tönnum. En ég vissi ekki, hver þeirra var Hubert. Allan tímann, sem ég lá þarna föst, hafði mig dreymt aftur og aft- ur um að geta teygt úr handleggj- um og fótum. Nú var ég laus, en gat samt ekki hreyft mig, ekki einu sinni snúið höfðinu. Ég fann tárin renna niður kinnarnar, en vissi, að ég grét af gleði. Þeir réttu mig á milli sín upp göngin. Ég heyrði gleðióp, þegar ég kom upp, en ég gat enn ekki hreyft mig. Sjúkrabörurnar voru settar inn í sjúkrabíl, og hann hossaðist yfir grjótið unz við komum á veginn, sem lá til hjálparstöðvarinnar í frönsku flotastöðinni. Þar hitti ég Jerry og það var eins og að verða ástfangin að nýju, eins og Guð hefði leyst mig frá dauða og gefið mér annað tækifæri til að snúa aft- ur til lífsins. Það var meira en þrem mánuðum seinna, sem frönsku heryfirvöldin í Marokkó komu á móti, svo að ég og Jerry gætum hitt franska björg- unarliðið. Ég hitti þá einn af öðrum: Vincent Rivier, sem fann Díönu og Jerrý, og Jacques Durand, sem var með honum. Þá var þar Jacques Daumas, sem hafði leyst Hubert af dálitla stund. Og nú kom Hubert þarna og brosti niður til mín, og ég sá hann í fyrsta sinn. Hann var hár og herðabreiður, með dökkt hár og bros, sem skein bæði af augum og munni. Ég leit snöggt á Jerry, því að ég fann tárin koma fram í augun, og hann brosti og kinkaði kolli. Hu- bert og ég féllumst í faðma, og hann kyssti mig á kinnina og hélt mér frá sér til að virða mig fyrir sér og brosti aftur, og ég vissi, að eins lengi og ég lifði, mundi ég aldrei gleyma þessum franska pilti, sem hafði haldið um fætur mína hlýjum höndum sínum og sagt, að hann elskaði mig, og þann- ig dregið mig til baka út úr gröf- inni til lífsins aftur. Stjórnmálamaður spyr aðstoðarmann sinn: „Hvernig á ég að bregðast við ásökunum um, að ég sé óákveðinn? Á ég að svara þeim, eða finnst þér, að ég ætti að láta þeim ósvarað, eða svara þeim að nokkru leyti eða hvað?“ Kona við aðra konu: George segist styðja kvenfrelsisbaráttuna og heimtar, að ég fari að vinna úti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.