Úrval - 01.09.1973, Síða 83

Úrval - 01.09.1973, Síða 83
SKIP UMSKRIFAR SÖGU JARÐAR 81 og bergtegundir sem næðust upp úr borholunum og komast að ákveð- inni niðurstöðu varðandi breyting- ar á hafsbotni og meginlöndum: Er hafsbotninn að klofna? Eru megin- löndin að færast til? Rannsóknarferð þessi, sem hófst án þess að margir veittu henni at- hygli, er nú álitin einhver bezt heppnaði vísindaleiðangur sögunn- ar. Hinn vísindalegi ávinningur sem af leiðangrinum varð, mun hafa áhrif á vísindalegan og menningar- legan skilning næstu kynslóða. Nú þarf ekki lengur að efast um að jarðskorpan er samansett af grjót- eða klettalögum sem liggja eins og mörg belti um heitan, fljót- andi massan, sem fyllir miðpunkt jarðar. Nú þarf heldur ekki að ef- ast um að þessi skorpa eða kletta- belti myndast á einum stað þar sem hraun vellur upp um sprungur í miðjum hafdjúpum og þau eyðast annars staðar þar sem þau brotna niður í djúpar sprungur eða gjár undir meginlöndunum. Og á frem- ur hrikalegum andartökum þegar klettalögin aðskiljast og springa, verða til eldgýgir og fjöll og eyjar myndast. Ofanskráðri niðurstöðu bjuggust vísindamenn raunar við. En enginn mun hafa haft svo frjótt ímyndun- arafl til að sjá fyrir ýmsar niður- stöður sem rannsóknir Glomar Challenger vörpuðu ljósi á. Þótt vísindamenn kappræði enn um ýms smáatriði, þá hafa þeir þó komizt að eftirfarandi: • Hreyfingar jarðskorpunnar eru miklum mun flóknari en áður var trúað. Þær hafa stanzað með öllu, byrjað aftur, hert á sér, hægt á sér, jafnvel breytt stefnu, breytt lögum bæði úthafa og meginlanda með brambolti sínu. Margt bendir t. d. til þess að Iberiuskaginn hafi sprungið út frá Norður-Ameríku á undan meginlandi Evrópu og hafi síðan lent saman við Evrópu og Pyreneafjöll. • Yfirborð jarðar hreyfist upp og niður næstum því jafnhratt og jörðin sjálf hreyfist áfram. Lands- svæði sem áður tilheyrði megin- landi, svæði á stærð við Bretland, þar sem áður þrifust fornaldareðlur, spendýr og fuglar, hefur sokkið í sjó, heila mílu niður í Atlantshafið milli frlands og íslands. Ýms önn- ur lítil „meginlönd" hafa sokkið í Suður-Atlantshaf, Kyrrahaf, Ind- landshaf og hafið kringum Nýja- Sjáland. • f um það bil eina og hálfa milljón ára, var Miðjarðarhafið dauða dalur, eins konar heitt, líf- laust og vatnslaust gímald sem lá tvær mílur undir sjávarborði. Þetta mikla kar fylltist aftur af sjó fyrir um-það bil 5,5 milljónum ára þegar sprunga kom í vesturenda þess og sjór úr djúpum Atlantshafsins rudd- ist inn. • Vegna hreyfinga hafsbotnsins, hafa þeir hafsbotnar sem fyrrum ólu af sér byrjun lífs á jörðinni, löngu horfið. Og samanborið við hin ráðsettu gömlu meginlönd, sem óhætt mun að fullyrða að séu 3500 milljón ára gömul, þá eru hafs- botnar nútímans landfræðileg smá- börn, enginn eldri en 180 milljón ára. • Margfalt meiri málm-auðæfi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.