Úrval - 01.09.1973, Blaðsíða 117

Úrval - 01.09.1973, Blaðsíða 117
MEISTARI HROLLVEKJUNNAR 115 fram aftur í sömu mynd. „’Ég vil að áhorfendur hætti að svipast um eft- ir mér“, segir hann, „og haldi áfram að fylgjast með þræðinum." Leikarinn Norman Lloyd hefur sagt, að Hitchcock viti meira um tæknilegu atriðin við kvikmynda- framleiðslu, en nokkur annar sem til Hollywood hefur komið. „Þegar við vorum við töku myndarinnar „Saboteur", sem ég lék titilhlut- verkið í, var Hitchcock bak við kvikmyndatökuvélina. Við vorum á hafnarbakka í New York, þar sem franska flutningaskipið Normandie lá á hliðinni, eytt af eldi. Hann beindi til skiptis linsu kvikmynda- tökuvélarinnar að mér sitjandi í leigubíl á ferð eftir West Side High- way og brunnu skipsflakinu. Fyrst að mér sitjandi í leigubílnum, síðan að skipinu á hliðinni, þá aftur að mér þar sem ég brosti fleðrulega. Þetta var gert af snilli snillingsins, hvert einasta fet filmunnar hitti beint í mark.“ Nú á dögum er Hitchcock eini kvikmyndaleikstjórinn, sem getið hefur sér þann orðstír fyrir vönd- uð vinnubrögð, að nafn hans er þekkt kvikmyndahúsagestum frá Brooklyn til Bombay. „Óvissa, sem andstæða launungar," segir hann, „gefur áhorfandanum vísbendingu í því augnamiði að gera hann á- hyggjufullan. Aftur á móti er laun- ung að mestu sneydd vísbending- um.“ Á árinu 1944 fékk hann hug- myndina að myndinni „Notorious". Hún er byggð á dularfullum til- raunum Nasista í Brazilíu við ein- hvers konar súper-sprengju. Hann sneri sér til eðlisfræðingsins Rob- ert Millikan við California Insti- tute of Technology og spurði hann um möguleikana á framleiðslu slíkra vopna. Millikan, sem vann við gerð bandarísku atóm-sprengj- unnar með ýtrustu leynd, eyddi tveim tímum í að sannfæra Hitch- cock um að slíkt væri óframkvæm- anlegt. Það var ekki fyrr en eftir að Bandaríkjamenn vörpuðu atóm- sprengjunni á Hirosima, að Hitch- cock skildi hvers vegna honum hafði verið veitt eftirför eftir við- ræður hans við Millikan. Þegar Hitchcock hefur fengið hugmynd að söguþræði nýrrar myndar, vinnur hann í striklotu með samstarfsmönnum sínum að fullgera söguþráðinn svo aðeins er eftir að bæta við samtölum og skil- greina skapgerð einstakra hlut- verka. Vegna tilhneigingar til að bæta góðlátlegu gríni í myndir sín- ar segir hann: „Þú getur ekki hald- ið áhorfendum í stöðugri spennu í tvo tíma án þess að gefa þeim tæki- færi til að slappa af.“ En hlátrinum er alltaf fylgt eftir af nýrri stíg- andi. „Til dæmis,“ segir hann, „höf- um við karl- og kvenhetju ein í herbergi sannfærð um að morð- inginn bíði handan hurðarinnar. Hurðin opnast hægt, og þegar áhorf andinn byrjar að súpa hveljur, gengur köttur inn. Það slaknar á taugum áhorfandans og hann hlær — þar til hann uppgötvar, að morð- inginn er ekki utandyra heldur inn- andyra, með skammbyssu beinda að karl- og kvenhetjunni. Þá fyrst sýp- ur áhorfandinn hveljur." Hitchcock hefur alltaf sjálfur yf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.