Úrval - 01.09.1973, Qupperneq 127

Úrval - 01.09.1973, Qupperneq 127
NÝ MEGRUNARAÐFERÐ 125 fleiri mjög feitar en meðal karl- anna, eða meira en 20 kg yfir nor- malvigt. Árangur af meðferðinni var áberandi betri meðal karla en kvenna. Það kom greinilega í ljós, að árangurinn var þeim mun lakari sem sjúklingarnir voru feitari. Frá þeirri reglu voru þó undantekning- ar. Þannig tókst einum karlmanni að ná af sér allri yfirvigtinni, þ. e. 37 kg, og kona, sem var 42 kg of þung, losnaði við 39 kg. En þetta eru hreinar undantekningar hjá mjög feitu fólki, sem hefir verið of feitt áratugum saman. Á hinn bóg- inn er tiltöluleg auðvelt að fást við offitu, sem hefur ekki staðið lengi. Um þriðjungur sjúklinganna var ekki haldinn neinum sérstökum sjúkdómi, en tæpur þriðjungur var með kransæðasjúkdóm, og allmarg- ir gengu með kviðslit eða þindar- slit. Um 30% karlanna höfðu byrjað að fitna innan við 15 ára aldur og 59% milli 30 og 55 ára. Hjá 42% kvennanna hafði offitan byrjað inn- an við 15 ára aldur, hjá 29% í sam- bandi við barneignir og hjá 22% á aldrinum milli 30 og 55 ára. Höf- undur kennir sælgætisáti fyrst og fremst um offitu barna. Margar konur byrja að fitna, þegar þær ganga með fyrsta barn sitt, eða í síðari þungunum. Því hef- ir oft verið haldið fram, að þetta stafi af breytingum á hormónastarf- semi. Fyrir því eru engar sannanir. Hitt er sanni nær, að konan fari, vísvitandi eða ósjálfrátt, að borða meira í þeirri trú, að hún þurfi að „borða fyrir tvo“ og gefi því mat- arlystinni lausan tauminn. Einfald- ur útreikningur sýnir, að hér er um mikinn misskilning að ræða. Nýfætt barn vegur kringum 20 merkur eða 5 kg. Sé þessari þyngd- araukningu jafnað niður á með- göngutímann, verða það að meðal- tali tæp 20 grömm á dag. Að vísu er þyngdaraukning mest síðari hluta meðgöngutímans, en á móti kemur hitt, að ríflega helmingur barnslíkamans er vatn. Enn meira vatn inniheldur fylgjan, og legvatn kemur auðvitað frá aukinni vatns- neyzlu. Nú eru í fjölda matvæli þurrefni, sem nema 20—50 grömm- um í hverjum 100 grömmum mat- ar, t. d. í mjólk um 16 grömm, í kartöflum um 15, í brauði 60—70, í kjöti yfir 30, og í mörgum þess- ara matvæla er eggjahvítan ein 5— 10 grömm í hverjum 100 grömmum. Af þessu liggur í augum uppi, að ekki þarf að auka matartekjuna nema mjög óverulega um með- göngutímann. Er full ástæða til að vara konur við ofáti á þessu tíma- bili, m. a. til að koma í veg fyrir, að barnið verði stærra og þyngra en ella, en það gerir bæði með- göngu og fæðingu erfiðari. Það eru gæði eða kostir matarins, sem hafa miklu meiri þýðingu en fæðumagn- ið. Og sama gildir, meðan konan hefir barn sitt á brjósti. Það er eðli- legt, að móðirin hafi þetta tímabil heldur meiri matarlyst en áður. En þá er sú hætta á ferðum, að matar- lyst og fæðutekja haldist óbreytt, þegar brjóstgjöf sleppir, og þá fer konan að fitna. Reynsla Kemps læknis var sú, að konur þyngdust oft um 6 kg með hverju barni. Mjög var þetta þó breytilegt, sumar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.