Úrval - 01.02.1975, Síða 7

Úrval - 01.02.1975, Síða 7
SEKTARSAMNINGAR — ÓGNUN . . . 5 sóknarinn, Richard Hikuh. Sem bet- ur fór voru tvær aðrar ákærur fyr- ir vopnað rán á hendur þessum sama manni, og Kuh bjó þannig um hnútana, að um þær varð ekki samið. Þessi sami þrýetingur hefur áhrif á dómara, sem eru oft mild- ari í garð afbrotarpanna, sem játa sekt sína, heldur en þeirra, sem eru sakfelldir eftir eðlilega máls- meðfrð. Nákvæmum lögfræðingum þykir þessi hlutdrægni óþolandi, því engum ætti að refsa, þótt hann neytti hins stjórnarskrárlega réttar síns, svo mál hans hljóti fulla dóms meðferð. Samt tíðkast þetta í mörg- um réttarsölum og afleiðingin er sú, að fyrir getur komið að sak- laus ákærður sé dæmdur. f skýrslu þjóðlegu ráðgjafarnefndarinnar segir: „Fyrir kemur, að sá, sem ákærður er saklaus, láti sannfær- ast um, að þar sem hann hljóti harðari dóm, ef honum tekst ekki að sanna sakleysi sitt fyrir rétti, sé það í hans þágu að játa á sig sekt, þótt hann sé saklaus." Annað vandamál samfara sekt- arsamningum er það, að í þeim miklu önnum, sem fylgja glæpa- réttarkerfinu í stórum borgum, er líklegast að verjandinn nái ekki tali af opinberum verjanda sínum, nema fáeinar mínútur áður en hann kemur fyrir réttinn. Eftir svo stutt samband er líklegt, að lögmaður- inn hafi ekki nema lítilfjörlega hugmynd um, hvort skjólstæðingur hans er sekur eða ekki. Þá er mjög sennilegt, að hann leiti eftir sekt- arsamningum, sem æskilegasta úr- ræðinu. Rannsókn, sem gerð var 1972 í fjórum ríkjum, leiddi í ljós, að 38% glæparéttarlögmanna, sem könnunin náði til, taldi það rétt vera, að verjendur beinlínis neyddu skjólstæðinga sína til að gefa yfir- lýsingar, sem skjólstæðingarnir voru eindregið á móti. Sektarsamningar ýta einnig und- ir víðtæka vantrú á öllu glæpa- réttarkerfinu meðal sakborninga, almennings og fórnarlamba glæpa. Þar að auki leiðir sektarsamninga- kerfið til þess, að saksóknarar „yf- irkæra“ — leggja fram alvarlegri kærur en . afbrotið réttlætir, til að efla samningsaðstöðu sína. Kerfið kemur líka mjög ójafnt niður, eft- ir velvild saksóknaranna og að- ferðum og samningslipurð verjand- anna. Niðurstaðan er sú, að sumir sakborningar sleppa betur en aðr- ir, sem framið hafa sama afbrotið. HIN HLIÐIN Á MÁLINU. Ef þar með væri öll sagan sögð, væri auð- velt að fyrirskipa niðurfellingu sektarsamninga og auka og bæta aðstöðu dómstóla, dómara og sak- sóknara til að fást við fjölgun rétt- arhalda. En það er eitt af því, sem gerir málin svo flókin, að til er þó nokkur réttlæting á sektarsamning- unum. Til dæmis má nota sektarsamn- insa til að afla upplýsinga. Þannig var það í Watergatemálinu með John Dean, sem hafði verið sam- rdnnubvður við rannsóknardómar- ann. Honum var leyft að játa á sig að hafa reynt að villa um fyrir réttvísinni og hafa svikið við banda- rísku þjóðina, en öðrum alvarleg- um ákærum sleppt. Afleiðingin var sú, að hann var dæmdur til eins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.