Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 13

Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 13
11 ÉG BARST TIL HAFS MEÐ FLÓÐBYLGJU synda, svo við héldumst mjög fast í hendur og óðum eins hratt og við gátum. Nú var ekki langt eftir. „Við höfum það! Við höfum það!“ end- urtók ég án afláts. „Slepptu mér ekki — við höfum þetta af.“ Svo skall enn ný flóðbylgja yfir okkur. Hún reif Fay frá mér og ég veltist um í vatninu, sem bar mig með ógnarhraða að skörðótt- um, hvössum klettunum við odd- ann. Ég gaf upp alla von um að sleppa á lífi og slakaði algjörlega á, svo ég varð jafn máttlaus og sveigjanleg og þangflyksa. Það bjargaði lífi mínu. Ósjálfrátt hélt ég niðri í mér andanum. Þegar ég rakst á klett- ana, fannst mér ég heyra beinin í mér brotna og kjötið flettast af. Ég beið aðeins dauðans, og á með- an flugu skýrar hugsanir í gegn- um hug minn. Ég man þær mjög greinilega. Ég hugsaði um bróður minn, sem hafði komið lifandi úr þriggja ára herþjónustu, en ég — ósköp venjuleg kennslukona með ævintýralaust og áhyggjulaust líf, var nú í þann veginn að bíða skelfi- legan dauðdaga. Ég hugsaði um Lebert Fernandes, einn af læknum staðarins, sem ég hafði hitt við skólahátíð skömmu eftir komu okkar til Hawaii. Við höfðum hist oft síðan og við höfðum ætlað að vera saman í kvöld. Við vissum bæði, að við vorum ástfangin, en nú var það allt um liðið. Þótt mér fyndist á þessum andartökum lungu mín vera að bresta. hugsaði ég um allar þær milljónir manna, sem dá- ið höfðu í gegnum aldirnar, á sama hátt og ég átti nú að deyja. Dauð- inn er hin miskunnarlausu og end- anlegu endalok — það skynjar maður best, þegar maður stendur andspænis sínum eigin dauða. Allt í einu tók ég hálf óljóst eftir nokkrum loftbólum og ljós barst til mín niður í djúp myrk- ursins. Lungun þoldu ekki meira — nú var þessu lokið. Ég dró djúpt andann og — andaði að mér hreinu, fersku lofti! Fyrir eitthvert kraftaverk var ég komin upp á yf- irborðið. Meðan ég sogaði gráðug að mér lífgefandi loftið, fór ég að gera úttekt á stöðu minni. Fyrst reyndi ég að hreyfa handleggina og uppgötvaði mér til furðu, að þeir voru enn á sínum stað. Þá reyndi ég með fótunum. Þeir voru einnig í eigu minni ennþá. Ég gat séð. En ég heyrði ekki neitt; hinn mikli þrýstingur á hljóðhimnurn- ar hafði gert mig heyrnarlausa um sinn. Ég var í ólgandi og freyð- andi hljóðlausu hafi. Ég byrjaði að synda með klaufalegum og mátt- leysislegum sundtökum, en með þeim tókst mér að komast á lygn- ara vatn hinum megin við klettana. Mér kom á óvart, hve vel mér gekk að halda mér fljótandi, þar til mér varð ljóst. að ég hélt dauðahaldi í timburbrak — grænmálað bretti, sem var u. þ. b. jafn langt og breitt og ég sjálf. Ég lyfti mér eins hátt upp úr sjónum og ég gat og hróp- aði á hjálp. Ég var að fá heyrnina aftur og ég skelfdist við að heyra rödd mína. Hún var hás og eins og brostin. Þá kom ég auga á strönd- ina í fjarska og freyðandi hafið milli mín og hennar, og mér varð ljóst, að enginn gæti heyrt til mín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.