Úrval - 01.02.1975, Page 26

Úrval - 01.02.1975, Page 26
24 ÚRVAL spöl með ströndinni til að fá hug- mynd um þann æsandi spenning, sem hlýtur að hafa gripið eirðar- lausa landnemana, þegar þeir á ferð sinni til vesturs komu að ystu landamærum heimsálfunnar. Það er eins og að ganga á vit sögunn- ar í fylgd „Sigurvegara kross- marksins" þegar þeir héldu inn í ókunna landið og stofnuðu trú- boðsstöðvar sínar. Að njóta einver- unnar innan um rekaviðardrumba á auðri strönd, að rölta upp þver- brattar götur San Francisco, að hverfa í fólksmergðinni í Disney- landi. Komdu með til hinna þriggja ólíku heima þessarar strandlengju sem hver um sig hefur sína stemn- ingu og séreinkenni. FRÁ PELICAN BEACH TIL BODEGA BAY. Strandlengjan frá landamærunum við Oregon til fló- ans norðan við San Francisco er 630 km á lengd. Þar sjáum við risa- vaxin tré, stormblásna kletta og sundurtættar minjar liðinnar tíð- ar með bylgjulöðrið að baki. Hér fór Kyrrahafið eitt sinn slíkum hamförum að það slökkti ljósið í vita, 60 m yfir sjávarmáli. Á engum stað í heimi er jafn mikið af Sequoia sempervirens eða rauðtré, hinni harðgerðu amerísku risafuru. Tré þessi sem fá gnægð vatns á veturna (allt að 2800 mm) og þokan heldur rökum á sumrin, er stærsti gróður, sem menn þekkja. Hæsta tréð er 112 m hátt og um- mál stofnsins við jörð getur orðið um sex metrar. Sum þeirra eru meir en 2000 ára gömul. Hér í norður Kaliforníu finnur ferðamaðurinn allt, sem hugurinn girnist. Sandströnd, skemmtigarða og friðsæla reiti, þar sem unnt er að hvílast í félagsskap hjartanna, sem þar eru á beit. Það eru þeir síðustu af norður-amerísku tegund- inni wapiti. Það er unnt að finna spýtur í sandinum eða kristalla í fjöllunum, veiða lax eða tína bragð góða kuðunga af steinunum við út- fallið. Þjóðvegur 1, sem tengir sam- an mestan hluta strandlengjunnar, er ein fegursta leið í Ameríku. Hann bugðast með sjónum, upp og niður, stundum hulinn þoku, stund- um er rokhvasst, en ávallt býðst nýtt, hrífandi útsýni. FRÁ BODEGA BAY TIL POINT CONCEPTION. f áraraðir var ferj- an eina beina sambandið milli San Francisco og Marin héraðsins norð- urundan. Það var álitinn ógerning- ur að byggja brú yfir Goldan Gate (Gullna hliðið), vegna hinna geysi- legu sjávarfalla, sem hafa grafið 90 m djúpa rennu, ofsafenginna stór- viðra og vegalengdarinnar, 1 30 m landa milli. En þessar hindranir voru yfirstígnar og Golden Gate brúin var tilbúin í lok fjórða ára- tugsins. Hún er næstlengsta óskipta hengibrú í heimi og hvílir á sökkl- um, sem ná 33 m niður fyrir sjáv- armál. Fimmtíu og tvær milljónir bíla og annarra farartækja fara um hana árlega. Opinn og breiður flóinn gefur San Francisco sinn sérstaka sjarma. Borginni hefur verið svo skáldlega lýst af ritsnillingum og listamönn- um að vel er hægt að álíta að bar væri allt mögulegt. Og hér hafa menn í raun og veru allar dásemd- ir póstkortanna fyrir augunum:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.