Úrval - 01.02.1975, Side 33

Úrval - 01.02.1975, Side 33
SIGURFOR KARENAR LITLU 31 fyrsta fjölfatlaða barnið við svip- aðar ástæður, sem nokkru sinni hefur verið ættleitt í Bandaríkjun- um. Karen hóf sína sigurför hjá De Bolts hjónunum með því bókstaf- lega að ryðja sér braut á sinn hátt inn á heimilið og að hjarta fjöl- skyldunnar. „Við bárum hana inn í anddyr- ið,“ segir Dorothy. „Svo létum við hana fara sjálfa yfir þröskuldinn. Á honum er svolítill hnúður, sem varð henni erfiður. Hún stóð þarna veifandi og reyndi að setja fótinn yfir. Ekkert af börnunum fór til að hjálpa henni. Þau sögðu: „Sjáðu, Karen, þú getur þetta sjálf. Reyndu bara.“ Þegar henni tókst að sigrast á þröskuldinum, lustu allir upp fagnaðarópi. Allt í einu var líkt og henni yrði ljóst, að nú væri hún þar, sem allt til- heyrði henni, og þetta væri hennar heimili. Bros hennar uppljómaði stofuna alla. Nú flýgur hún auðvitað yfir þröskuldinn. Þetta er það, sem þarf við fötluð börn — láta þau njóta viðleitninnar og sigra af eigin rammleik, fremur en með annarra aðstoð, hvetja þau en gera ekki of mikið fyrir þau. Karen nýtur uppgötvana sinna og sigra ekki síður en önnur börn. Hún andar lífi ósjálfrátt í gervi- hendurnar sínar. „En hve hann er mjúkur,“ segir hún, um leið og hún strýkur handkrókum sínum eftir hárinu á kettlingnum. „Ó,“ stynur hún, þegar hún lætur þá ofan í heitt vatn. Karen reynir aldrei að hafa fötl- un sína fyrir skálkaskjól. En hún hefur lært að nota hækjurnar sín- ar fyrir knatttré. Hún æfir „base- ball“ á hverjum degi úti á íþrótta- velli fyrir fatlaða í Oaklandborg. Hún stendur föst fyrir og reynir að hitta með hækjunni. Takist það, hleypur hún af stað. í leik vill hún gjarnan vera fyrst og skipar: „Kastið boltanum til mín, kastið boltanum til mín,“ ákveðin og ör- ugg; „í leik er gert ráð fyrir, að börn- in geri það, sem þau geta,“ segir kennarinn hennar, Cathy Umino. „Sum vilja helst ekkert leika sér. En það er öðru nær með Karen. Hún vill gera allt, sem hin gera, og finnur alltaf einhver ráð til þess.“ Nunnurnar í sjúkrahúsinu í New York litu á hana sem eitthvað sér- stakt allt frá byrjun: „Hvort ég man eftir Karen litlu De Bolt. Hún var gáfuð, skýr og ákveðin. Hver hefði getað búist við slíku af barni. Guð ætlar sér áreiðanlega eitthvað sérstakt með hana,“ sagði ein þeirra. Síðastliðið vor bað Karen for- eldra sína um leyfi til að taka þátt í keppni hjá Rauða krossinum. Árangur skyldi verðlaunaður, og verðlaunin áttu að ganga til fá- tækra barna. „Takmarkið var að hlaupa tíu sinnum kringum skólann," segir ungfrú Umino. „Tíu sinnum, og það tókst. Karen lauk fyrstu þrem um- ferðunum án þess að stansa.“ „Allt umhverfið og aðstaða Kar- enar verkar jákvætt. Við, Bob og ég, litum á Karenu sem bænheyrslu,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.