Úrval - 01.02.1975, Page 49

Úrval - 01.02.1975, Page 49
HVER ER RÉTTUR EINKALÍFSINS? 47 sprettu allra upplýsinga, sem þeir véfengja. Vonast er til, að slíkar reglugerðir verði til þess að upp- ræta illgjarnan söguburð og óljósar sögusagnir. Margar hinna skipulögðu reglna, sem gerðar hafa verið til að aftra misbeitingu á sakaskrám og skýrsl- um, eru nauðsynlegar til að stjórna öðrum upplýsingakerfum. Almenn- ings- og einkatölvustofnanir eru á víð og dreif um landið. Nýlega töldu starfsmenn undirnefndar Öld- ungadeildarinnar meira en 850 tölvustofnanir á vegum ríkisins. Helstu stofnanirnar eru þær, sem starfræktar eru af Skattstofu rík- isins (skýrslur yfir 78 milljónir skattborgara) stjórnstöð, sem hef- ur umsjón með málefnum aldraðra hermanna (15 milljónum aldraðra hermanna og fjölskyldum þeirra); almannatryggingar (allir þeir, sem hafa almannatryggingar eða sjúkra tryggingu); og starfsmannahald ríkisins (10 milljónir fólks skráð í þjálfunar- og vinnuskrár á vegum ríkisins). Enginn veit, hve margar tölvu- stofnanir eru til alls, en þær hljóta að skipta þúsundum. í þessum stofnunum eru m. a. geymdar tryggingaskýrslur, menntaskýrslur, starfsmannaskýrslur og umsóknir um leyfisveitingar. Síðastliðið ár komst hópur sérfræðinga, sem rannsakaði þetta vandamál fyrir Heilbrigðis- og menntamálaráðu- neytið, að þeirri niðurstöðu, „að það er orðið miklu auðveldara fyrir rafreiknakerfið að hafa áhrif á fólk, en fyrir fólk að hafa áhrif á raf- reiknakerfið". Þessi hópur sérfræðinga kom með þá tillögu til verndunar einkalífs, að gefnar yrðu út reglur um „heið- arlega upplýsingaöflun" fyrir sjáif virk kerfi. Meðal tillagna þeirra um úrbætur voru: Birting á öllum kerfum, sem hafa að geyma skýrslu söfnun; aðgangur að eig'in skýrsl um; stofnanir, sem hafa með hönd- um skýrslusöfnun, verði krafðar um að tryggja áreiðanleika í skýrslum sínum og koma í feg fyr- ir misnotkun þeirra. Barry Goldwater, Jr., íhaldssam- ur repúblikani frá Californiu og Edward Koch, frjálslyndur demó- krati frá New York, leggja til í tveimur frumvörpum, sem þeir hafa borið fram í þinginu, að sam- in verði lög yfir öll atriði þessara reglna. Annað þessara frumvarpa tekur aðeins til skýrslustofnananna á vegum ríkisins. Samvinna þeirra tveggja sýnir, hve víðtæk og óflokksbundin krafan um úrbætur er. Þeir reyna einnig að stöðva varandi notkun á almannatrygg- inganúmerum (sbr. nafnnr.), sem tölulegri staðreynd. Upphaflega átti fjöldi þeirra, sem höfðu almanna- tryggingu aðeins við þá, sem höfðu sérstakan reikning hjá Almanna- tryggingum. Árið 1961 skipaði Skattstofan svo fyrir, að þær yrðu innlimaðar í skattheimtuna. Sam- tök aldraðra hermanna tóku þessi númer upp í sambandi við inn- göngu á sjúkrahús, og Varnarmála- ráðuneytið innleiddi þau einnig í sambandi við herþjónustu. Bæjar- stjórnir og einkastofnanir hafa fylgt á eftir og eru nú mörg fylki farin að krefjast þeirra vegna öku-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.