Úrval - 01.02.1975, Side 56

Úrval - 01.02.1975, Side 56
54 ÚRVAL í febrúar 1972 kom ungur stúd- ent frá Pennsylvaníu, William Wolfe að nafni, af tilviljun inn í þennan hóp. Þar sem þessi hávaxni ungi maður, með skörpu andlits- drættina, var læknissonur, hafði hann lokið prófi frá viðurkenndum skóla í austurríkjunum, en síðan haft lítið fyrir stafni í þrjú ár. Um haustið 1971 kom hann til Berke- ley og tók þátt í námshópi um mál- efni afríkusvertingja, og fluttist þá í Pekinghúsið. Það var gífurleg upplifun fyrir hinn róttæka vinstri mann. íbúarnir létu ekki sitja við það eitt að tala um nauðsyn á bylt- ingu og fórnum, heldur lifðu einn- ig í ströngum sjálfsaga. Þarna kunni Wolfe strax vel við sig, en einkum hlakkaði hann til sunnudaganna þegar íbúar Peking- hússins tóku þátt í leynilegum kvöldsamkomum, sem félagsskapur er kallar sig Venceremos, skipu- lagði í Oakland stutt frá. Vencere- mos (sem var slagorð Fidel Castro, Við munum sigra) var stofnað í árslok 1969 og voru stofnendur harðsnúinn hópur byltingarsinna. Hafði hÓDurinn nú 400 félaga á sin- um snærum. Takmarkið var að vonnast og þjálfa sig í skæruhern- aði. sem beinast átti gegn Banda- ríkjunum. Háttsettir lögreglumenn álitu þá hættulegasta öfgahóp lands- ins. Hiá Venceremos lærði Wolfe allt, byltingarmaður þarf að læra. HvprnÍEt skinulggia skal neðaniarð- arbóna. Hvernig berjast skal i ná- vígi. Hvernig nota skal skotvopn sprengiefni.. Hvernig best er að hagnýta aðferðir suður-amerískra og palentínskra öfgamanna. En fyrst og fremst lærði hann að fórna sér, aðeins og eingöngu, fyrir málstað byltingarinnar. Og hér öðlaðist Wolfe nýja vini: Joseph Remiro, fyrrum hermann í Vietnam og þátttakanda í blóðug- um uppþotum á götum Berkeley. Bill og Emily Harris, og vinkonu þeirra, Angelu Atwood, sem komið höfðu inn í samfélag vinstrimanna í Berkeley frá háskólanum í Indi- ana. Russel Little, marxista og áð- ur verkfræðistúdent í Florida. Bylt- ingin var það sameiginlega mark- mið, sem laðaði þetta unga, vinstri sinnaða fólk, hvert að öðru. MAO FORMAÐUR í FANGELSI. Sem hluta af námi sínu í málefn- um afríkusvertingja bauð Wolfe sig fram sem leiðbeinanda í litlum umræðuhópi svertingja, sem sátu í Vacaville fangelsinu, um 70 km norðaustur af San Francisco. Starf- ið sem skipulagt var af Colston Westbrook aðstoðarkennara í Berke ley, átti að undirbúa fangana und- ir þátttöku í lífinu utan múranna. Þegar Wolfe kom aftur til Peking- hússins eftir fyrstu umræðurnar, var hann frá sér numinn af hrifn- ingu. Ef aðeins væri unnt að láta samstöðu fanganna og hrifningu ná til stuðnings við byltingarhugsjón- ina- Og allt í einu vildu allir í Pek- inghúsinu aðstoða Westbrook. Án þess að láta sér detta í hug hina raunverulegu ástæðu til áhuga beirra tók hann tilboðinu fegins hendi. Wolfe og Little fengu það hlutverk að vinna með hópi fanga. sem stjórnað var af Donald David
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.