Úrval - 01.02.1975, Síða 60

Úrval - 01.02.1975, Síða 60
58 ÚRVAL Nokkrum dögum eftir hin blóðugu átök risu upp hópar annarra öfga- sinna og hótuðu skæruhernaði í borgunum til stuðnings málstaðar S.L.A. Og fjöldi annarra hermdar- verkamanna hafa á síðustu árum haft heppnina með sér og komist undan armi laganna. Til dæmis: The Weather Underground: Angi af hópi vinstri manna. ,.Námsmenn til stuðnings lýðræðislegu þjóðskipu lagi“ sem tröllreið háskólunum á síðasta áratug. Á sama hátt og S.L.A. komu félagar Weather Und- erground aðallega úr millistétt hvítra manna. Félagar hópsins, sem eru nokkrir tugir, og sumir verið eftirlýstir af FBI síðan 1969, hafa borið ábyrgðina á skriðu sprengju- tilræða, m. a. í þinghúsinu í Wash- ington og í aðalstöðvum Gulf Oil í Pittsburgh í júní síðastliðnum. The Black Liberation Army (B.L.A.). Hópur um það bil fimm- tíu öfgamanna úr röðum svertingja, sem hafa hafið árásarherferð gegn lögreglunni. Úr launsátri hafa þeir drepið lögreglumenn í New York, Atlanta og San Francisco. Death Angels (,,Zebra“). Svert- ingjahópur í San Francisco, sem hefur sambönd inn í fangelsin og löerefflan álítur að sé sekur um fjölda rnorða á hvítu fólki. Á sex mánuðum hafa ekki færri en 12 karlar og konur verið myrt, veniu- legast skotin í bakið. Samkvæmt heimildum þeirra sem rannsaka morðin eru þau mun fleiri, senni- lega nær 50 í öllu landinu um tveggia ára skeið. Svo alvarlegt mál. sem hryllinss- verk þessara hópa eru, er þó ef til vill alvarlegra, að lögreglan er varn- arlítil gegn þeim. Af þeim tíu, sem efst eru á blaði hjá FBI yfir eftir- lýst fólk, eru sex hermdarverka- menn, og flestir þeirra hafa verið eftirlýstir árangurslaust síðan 1970. FBI og héraðslögreglan nota að- allega hefðbundnar uppljóstrunar- aðferðir, og þeim hefur reynst mjög erfitt að koma njósnurum inn í öfga hópana, finna örugga felustaði þeirra eða afhjúpa flókið kerfi „símastaura". Ennfremur hefur FBI haft mjög bundnar hendur vegna takmarkaðra heimilda dómstóla með að beita hlustunaraðgerðum. Sífellt fleiri benda á, að allar rann- sóknaraðferðir verður að endur- skoða frá grunni, ef lögreglan á að geta hamlað gegn sívaxandi að- gerðum hermdarverkamanna í Bandaríkjunum. Á meðan eru amerísk fangelsi fyrsta takmark hermdarverka- manna. Þaðan skulu þeirra nýju liðsmenn koma. Og neðanjarðar- hópar öfgamanna eru starfandi í undantekningarlaust hverju einasta betrunarhúsi landsins. Robert Morill við sakamáladeild löareglunnar í Los Angeles, sem á sæti í sérstakri nefnd, sem rann- sakar hermdarverk, segir: „Ef lög- reglunni tekst ekki að koma í veg fvrir pólitísk hermdarverk, munu Bandaríkin óhjákvæmilega verða leiksoppur skæruhernaðar á sama hát.t, og Argentína, Austurlönd nær og frland." S.L.A. hefur tjáð sig, svo ekki verður um villst. ☆
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.