Úrval - 01.02.1975, Qupperneq 84

Úrval - 01.02.1975, Qupperneq 84
82 ÚRVAL þoldi ekki sjálfan mig af ýmsum ástæðum, sumum gildum og sum- um bara ímynduðum. Mér er ekki um að rifja það upp. Svo, smátt og smátt,“ sagði hann, „uppgötvaði ég, mér til undrunar og ánægju, að margt fólk kunni vel við mig, hvers vegna get ég þá ekki kunnað við mig sjálfur? Það var ekki nóg að hugsa um þetta. en þegar ég hafði uppgötvað það, lærðist mér smám saman að líka við sjálfan mig, og þá varð allt gott.“ Þetta var ekki sagt í sjálfselsku, í hinni slæmu merkingu þess orðs, heldur í sjálfsþekkingu. Hann átti við, að hann hefði þurft að kynn- ast og ná sambandi við persónuna Ed, eins og annað fólk. Flest fólk kann ekki við sig. Það vantreystir sér, reynir að sýnast og berast á. Það rífs og grobbar og þykist, og er öfúndsjúkt af því að því líkar ekki við sig. En framar öllu þekkir það sig ekki nógu vel sjálft til þess að því geti í einlægni fallið vel við sig. Við óttumst og vantreystum ósjálfrátt þeim, sem við ekki þekkj- um, og þetta á einnig við okkur sjálf. Hæfileiki Eds til að þiggja gerði hann að miklum kennara. Börn færðu honum skeljar og sögðu hon- um frá þeim. En áður en þau gátu sagt frá, urðu þau að læra. f við- ræðum við hann stóð maður sig að því að finna eitthvað, sem maður vissi ekki að maður gæti hugsað eða vitað. Og hann tók við því öllu. Og þótt leyndarmál hans væri að þiggja. þýðir það ekki, að hann héldi sínu út af fyrir sig. Þegar einhver þáði eitthvað af honum, var ekki eins og hann sliti það af sér. Hvort sem þú þáðir af honum hugsun eða hluta af tónverki eða tuttugu dollara eða máltíð, var engu líkara en þú hefðir löngu áð- ur átt þetta, það var aðeins hönd hans, sem beindi því í áttina til þín. Af þessari ástæðu stjakaði hann aldrei neinum frá sér. Sam- skiptin við hann voru þátttaka, ekki samkeppni. Ég vildi, að við gætum öll verið svo. Ef við getum lært, þótt ekki væri nema örlítið, sem færði okk- ur nær því að kunna við okkur sjálf, kannski grimmd okkar og óbilgirni kynni þá að dvína. Kann- ski við þyrftum þá ekki sífellt að særa hvert annað til þess að við- halda afbakaðri sjálfsmynd. Þetta var nú það. Þetta er allt. sem ég get skrifað um Ed Ricketts. Ég veit ekki, hvort nokkur skír mynd er eftir. Að hugsa til baka og rifja upp hefur ekki gert það, sem ég vonaðist eftir. Það hefui ekki kveðið niður drauginn. Myndin, sem eftir er, ofsækir mig. Það er rétt fyrir myrkur. Ég sé, að Ed er að ljúka dagsverltinu í vinnustofunni. Hann breiðir yfir tækin sín og leggur pappírana til hliðar. Hann brettir niður ermarn- ar á ullarskyrtunni og fer í gamla, brúna frakkann. É'g sé hann fara út og upp í gamla, af sér gengna bílinn og aka út í kvöldið. Ég verð víst að bera þetta með mér alla ævi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.