Úrval - 01.02.1975, Blaðsíða 91
ÓGLEYMANLEG KONA — LISTAKONAN
89
— en ekki felst í því neinn saman-
burðar-dómur á þeim, og öðrum
listgreinum, sem þessi ótrúlega
fjölhæfa og afkastamikla kona kom
í verk, á tiltölulega stuttri ævi
sinni, enda brestur mig þekkingu
til þess; get ég hér aðeins nokk-
urra þeirra til dæmis:
Kona stendur við að snyrta sig,
nakin ofan að mitti, með spegil í
hægri hönd, en lyftir með hinni,
aftan með öxl sér upp hárinu, síðu
og fögru, — sýnilega ánægð með
myndina í speglinum. Onnur ber
stóra, þunga skál á höfði sér; báð-
ar standa þær traustum fótum á
stöllum. Öðru máli gegnir um hina
lítt-klæddu konu (Fortúnu) sem
tyllir aðeins tám annars fótar á
hálf-kúlu, og horfir út í bláinn, —
en heldur þó all-vel jafnvægi.
Ekki er minni jafnvægis-list í
styttunni, „Glímumennirnir", —
bsr sem annar hefur hlaupið upn
út' klofbraeði, og er í kuðunei uppi
á brineu hins — án þess að þeir
m;ssi tökin, en hinn heldur uppi
bun^a oe iafnvægi beggja á öðr-
um. höllum fæti. Allar eru þessar
styttur úr einu stvkki hver. Þá er
fTSurlega giörður og útskorinn bik-
ar, — en ..töppin" á loki hans, er
list-skauta-hlaupari, sem stendur
bar á öðrum fæti. (Þess má geta
innan svi^a. að þau hión stunduðu
bæði skau+alistir; sagði mér kunn-
inffi minn. sem þekkti þau ung, að
hrífandi hefði verið að siá þau
dama saman á skautum).
Wuldumærin stendur fögur og
bmllandi. uppi við klettinn sinn, og
oru ekki allar útlínur þeirra skarpt
aðgreindar. Ekki hygg ég auðvelt
Sál öldunnar — tréskurðarmynd.
að forma fegurri kvenlíkama en
,,Díönu“ hennar, með bogann í
hendi. Sérlega eru bæði skáldlegar
og fagrar stytturnar, „Perlan", —
og ekki síður „Sál öldunnar", hina
fyr-nefndu þeirra vannst henni
aldur og heilsa til að stækka í
stein, í garði sínum, ásamt tveim-
ur öðrum. Læt ég þá þessu ágripi
lokið, — þó lengi mætti telja.
Ekki mun ég hafa verið einn um