Úrval - 01.02.1975, Qupperneq 93

Úrval - 01.02.1975, Qupperneq 93
ÓGLEYMANLEG KONA — LISTAKONAN 91 yrkjustörf, — og hefur nú eftir- lifandi eiginmaður hennar fullgjört þær og gengið frá þeim, eins og hún ætiaðist til, í framhlið girð- ingarinnar umhverfis garðinn henn- ar kæra og vel hirta. Elísabet var fædd 16. febrúar 1915, í Aðalstræti 36, Akureyri, húsið er sagt byggt 1866, og hafa búið þar fimm liðir ættar hennar, og sá sjötti þeirra sem þar fæddist, var bróðurbróðurdóttir hennar (Kristjáns Geirmundssonar). Elísa- bet giftist átján ára, æsku-leikbróð- ur sínum og stöðugum félaga, Ág- ústi Ásgrímssyni; þau byrjuðu blá- fátæk, — eins og þá var títt, hjálp- uðust að við að steypa í hand-mót- um r-steina í húsið sitt, og byggja það, rækta og planta í lóðina, — sem með tímanum varð ofurlítill ,,Edenslundur“, sem sýndi, þó ekki hefðu verið önnur auka-störf frá heimilisumsýslu, að tíminn var vel notaður. En með hliðsjón af því sem sagt er hér að framan, gæti fleirum en mér orðið það nokkur ráðgáta, hvernig kleift varð að koma því öllu í verk sem ég drap þar aðeins á, — og fjölmörgu fleira, — án þess að sæjust merki nokk- urrar vanrækslu mannfólks eða muna. Börn þeirra hjóna urðu þrjú, en oft voru þau sjö í heimili; ligg- ur í hlutarins eðli, að oft hefur húsfreyjan unga notið góðrar að- stoðar. Rík listhneigð hennar gjörði snemma vart við sig, — en fyrstu mvndirnar mótaði hún, 1931, — úr því fagra en forgengilega efni, snjónum, — en þá fór skriðan af stað! Maður hennar, Ágúst, var einnig listhneigður, — en hann orðar það svo sjálfur, að það hafi varla náð fram í hendurnar; ofur- lítið mun það þá vera ,,afstætt“ álit, — því mikið hjálpaði hann henni við gibs-mynda-gerðina, að steypa þær, afgjöra og fága, mála, — og þegar leið, jafnvel að draga „baldýringuna“ á búningana, sem aldrei var kastað til höndum, — en frá andlitunum gekk hún öllum sjálf. Mikið vann hann líka í lóð- inni, — og áhugi hans við hugðar- mál hennar var henni nauðsynleg- ur og ómetanlegur styrkur, — svo mjög, að án þess er hætt við að hugmynda-auðgi hennar og ástríðu- fullur starfs-áhugi hefðu aldrei notið sín til fulls. Þau voru mjög samrýmd og sam- hent, — sem ég hef séð óhrekjandi sannanir fyrir; þó hefur hann látið þau orð falla, að fáir viti að fullu hvað átt hafi, fyrr en það er misst. Elísabet fékk meinsemd í höfuðið, sem brátt sýndi sig að vera alvar- leg, og þrátt fyrir heila-uppskurð erlendis, og aðrar tilraunir, tókst ekki að bæta, en varð henni að bana, 9. apríl 1959. En listrænn áhugi hennar entist til æviloka, — og ekki efast ég um að hann haldi áfram að starfa enn; fleiri hafa þá skoðun, og nefni ég aðeins til dæm- is hugsuðinn og skáldið, Grím Thomsen, sbr. „ . . . Fegurð er vakti fyrir þeim, — til fulls þótt yrði ei sén, ódáins finna fyrst í heim, Fídías, Thorvaldsen; fegurð er hér var fólgin rós, í frjóv- um sálum innst,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.