Úrval - 01.02.1975, Side 110

Úrval - 01.02.1975, Side 110
108 boðin föl í Englandi. Enda sendi listadeildin Interpol tilkynningu um stuldina. Það var þó frá Lundúnum, sem menn fengu fyrstu vísbendinguna. Enskur listaverkasali sneri sér til Stanley Pittaway yfirlögregluþjóns, fyrrum yfirmanns listadeildarinnar og núverandi yfirmanns skrifstofu Interpol í Englandi. Listaverkasal- inn lýsti fyrir honum nokkrum mál- verkum, sem hann hafði séð hjá vellríkum belgískum listmunasala. Fyrir tilstilli belgísku lögreglunnar fékk Pittaway það staðfest, að þarna var um að ræða sömu mál- verkin og stolið hafði verið í Lund- únum. En þó ekki „Tveir grísir, sem bíða slátrunar11. Pittaway fékk þó að vita að handan, að það ætti að smygla því málverki yfir sundið um næstu helgi, og þar yrði að verki listmunasali úr vesturhluta Lund- úna. Vörður var hafður við allar hafn- ir og flugvelli, en listmunasalinn fékk bakbanka og hann hélt sig heima við. Til þess að afla sann- ana fyrir því, að hann stæði i tengslum við belgíska listgripasal- ann, þá lét Pittaway gera húsleit h’á báðum sama morguninn ná- kvæmlega klukkan siö, svo að hvor- uvur næði að vara hinn við. Sá í Lundúnum viðurkenndi, að hann þekkti belgann, en síðan ekki söguna meir. Hann þóttist aðeins vera s°ndill, en ekki sá. sem lagði erÍDÍna til. Pittaway flaug til Bruss- pl til að grafast fyrir um, hver hefði laet til stolnu málverkin. En Belginn lét ekki annað uppi en, að það hefði verið forngripasali, ÚRVAL sem bjó við Fulham Road í Lund- únum og héti Bill. Þótt það kynni rétt að reynast, þá var þetta veik- ur punktur til að byggja rannsókn á. Belginn lét óvart uppi þær við- bótar upplýsingar, að Bill væri íri að þjóðerni. Listadeildin kembdi nú skjalasafn sitt, uns rekist var á konu eina, sem rak þrjár forn- og listgripasölur, þar af eina í Ful- ham Road. Félagi hennar var íri og var kallaður Bill. Þessum Bill hafði greinilega orðið gott til fjár nýlega, því að hann hafði í mán- uðinum á undan tapað um 1,5 millj- ónum króna á veðmálum kappreið- anna. ítarleg saumnálarrannsókn í versl unum þessara tveggja listasala og íbúðum leiddu ekki málverk drottn- ingarinnar fram í dagsins ljós. En lögreglan fann annað, sem var næstum jafnáfellandi. Bréfmiða með nafni belgíska listaverkasal- ans, en Bill hafði staðfastur neit- að að þekkja nokkuð til hans. Með þessa vísbendingu í hönd- unum beið lögreglan hin rólegasta síns vitjunartíma. Bill gat nú ekki lengur gert sér vonir um að seha málverk drottningarinnar. Jörðin brann undir fótum hans. Hann varð að losa sig við málverkið. Eyði- legði hann það, gat það komið hon- um illa í koll síðar, ef lögreglan fengi einhvern tíma sannanir fyrir því, að málverkið hefði verið í hans höndum. Betra var að senda það nafnlaust til einhvers, sem haf- inn var yfir allan grun, og láta hann skila því til Scotlands Yard. Pittaway yfirlögregluþjónn lét það því ekki koma sér á óvart, þegar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.