Úrval - 01.02.1975, Side 124

Úrval - 01.02.1975, Side 124
122 ÚRVAL inn við að lenda í minnihluta, ef norðurhlutinn sameinast suður- hluta eyjunnar. Samband Norður-írlands við England hefur verið þeim fyrr- nefndu ábatasamt. Lífskjör á N,- írlandi hafa verið betri en í Eire. Þrátt fyrir sprengjutilræðin, hryðju verkin og skemmdaræðið og allt tjónið, sem af því hefur hlotist, er þjóðarframleiðsla per íbúa tvisvar sinnum meiri í Norður-frlandi heldur en landbúnaðarríkinu í suðri. — Hugsanlegt tekjutap af sambandsslitum við Bretland er þarna þýðingarmikill þáttur í vandamálinu. En efst á blaði verða þó trúarbragðadeilurnar. írska lýðveldið hrósar sér af því, að þar séu mótmælendur, sem eru aðeins 5% íbúanna, látnir njóta fulls jafnréttis á við kaþólska meirihlutann. Ákvæði stjórnarskrár þeirra þykja eiga að tryggja þetta. Mótmælendur halda því þó fram, að í framkvæmdinni misfarist þetta. Þótt stjórnarskráin tryggi öllum trúfrelsi, segja þeir fleira í húfi, eins og daglegt brauðstrit og lífskjör almenn. Og þeim finnst satt að segja lífskjör almennings í frska lýðveldinu alls ekki lokkandi. Þeir geta auk þess tínt ýmislegt til, sem þeim finnst fráhrindandi hjá nágranna sínum og frænda. Þannig leyfir kaþólska ríkið ekki hjónaskilnaði, sem leyfast hins veg- ar á Norður-írlandi. Eftirlit með kvikmyndum er strangara í suðri en í norðri. Til sumra embætta í hágu þess opinbera er krafist kunn- áttu í gallísku o. s. frv. Vonir manna um friðsamlega lausn vandamáls þessa blóði litaða lands nær brustu alveg, þegar Sunn- ingdale-samkomulagið náði ekki fram að ganga. — Það var í janúar 1974, að Liam Cosgrave, forsætis- ráðherra írska lýðveldisins, Brian Faulkner, leiðtogi Norður-írlands og Edward Heat, þáverandi for- sætisráðherra Bretlands, komu sam- an í Sunningdale á Englandi til að ganga frá og undirrita sameigin- lega stefnu varðandi öryggi Norð- ur-frlands. — Að baki lágu tveggja ára samningaviðræður, misheppn- aðar tilraunir og tillögur um lausn vandans. Megin inntak Sunningdale-sam- komulagsins, sem byggðust þá á því, að norður-írska þingið hafði verið leyst upp og sent heim í maí 1973, fól í sér, að sett yrði á lagg- irnar írlandsráð, fjölmenn stofnun, þar sem ættu sæti fulltrúar íra og svo kaþólskra og mótmælenda í Ulster. Þar áttu menn að ráða ráð- um sínum varðandi öryggi írlands og móta stefnur stjórna sinna til þeirra mála, sem ríkin kynnu að eiga sameiginleg. Þetta samkomulag þótti mönnum vera síðasta hálmstráið, sem hinir vongóðu um endalok átakanna gátu haldið sér í. Skoðanakönnun á Norður-írlandi leiddi í ljós, að aðeins þrír fjórðu hlutar kaþólskra undu sæmilega sínum hlut í samkomulaginu. Þeir ofstækisfyllstu hótuðu að hindra framkvæmd þess. En verri undir- tektir fékk það hjá mótmælendum, þar sem einungis fjórðungur gat sætt sig við það, en hinir þrír fjórðu hrundu af stað allsherjar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.