Úrval - 01.02.1975, Qupperneq 132

Úrval - 01.02.1975, Qupperneq 132
130 ÚRVAL hann að skera burkna til þess að fóðra með básana fyrir veturinn, og svo þurfti han nað lagfæra hleðsluna í kring. Það yrði að ger- ast, áður en vetur gengi í garð. „JACKIE," SAGÐI HANN, „sérðu netin?“ Drengurinn, 12 ára gamall, lá í hnipri í stefninu og hafði blundað við og við. Hann var grannur, en hár eftir aldri, ljóshærður. Hann var mitt á milli barns og pilts, stundum kátur og gefinn fyrir leik, stundum dreyminn, en þar fyrir utan vinnusamur og verklaginn. En Cormac treysti honum aldrei til fulls. Jackie settist upp og leit til vinstri. „Þau eru þarna,“ svaraði hann. „Heldurðu að við höfum fengið eitthvað?" Cormac svaraði ekki. Hann svar- aði aldrei spurningum upp á von og óvon, ef búast mátti við, að hið rétta kæmi í lj ós af sjálfsdáðum. Hann leit um öxl, þangað sem Jackie benti, sá dökkan díl, þar sem fyrsta baujan var, og reri þangað. Báturinn rann upp að baujunni. Þetta var trébátur, traustur og vel bikaður. Þegar Cormac var ungur, voru allir bátar úr striga, sem strengdur var á létta trégrind. Hann seildist eftir netinu og dró það hægt um leið og hann svipað- ist um eftir fiskunum. Jackie hallaði sér út yfir lunn- inguna og horfði á. Honum varð oft starsýnt á stórar og harðgerðar hendur föður síns. Hiti, kuldi og sársauki virtust aldrei hafa nein áhrif á þær. Þær voru stór, kjöt- bólstruð, sveigjanleg tæki úr bein- um og vöðvum, neglurnar hrjúfar og brotna skinnið fremur börkur en hörund. Þegar honum varð svo litið á sínar eigin hendur, varð honum ljóst, að þær yrðu aldrei eins og hendur föður hans — sterkar, nyt- samar hendur, sem ekkert hefði áhrif á, hvorki kuldi úthafsins eða viðureign við árnar, ljá, sigð né reku. Hans eigin hendur voru grannar og brúnar, næstum kven- legar. Drengurinn óttaðist, að hann yrði aldrei maður á borð við föður sinn, og stundum á nóttunni bað hann heilagan Brendan að biðja guð að gefa sér sterkar hendur og sterkar axlir, svo hann gæti orðið að manni. Ef hann yrði einhvern tíma að manni, ætlaði hann að gefa Eilis alla sína krafta, svo að hvenær, sem hún þyrfti að gera eitthvað, sem afl þyrfti til, gæti hún notað hans afl. Hann lét sig dreyma um þetta, meðan faðir hans dró skekt- una hægt meðfram netinu, dró það upp og lét það falla aftur, þar sem ekkert var í því. Það var dálítið af kóröllum í netinu — beittum og bleikum. Þeir bárust um með straumum flóðs og fjöru, festust í netunum, og þar sem þeir voru svo beittir, að þeir gátu auðveldlega skemmt netin, varð að taka þá úr. Þegar kórallarnir voru of fastir til þess að hægt væri að taka þá úr, lagði Cormac þá á borð- stokkinn og molaði þá með hnef- anum. Jackie reyndi að mola nokkra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.