Úrval - 01.02.1975, Qupperneq 136

Úrval - 01.02.1975, Qupperneq 136
134 flatt, en fallegt, sérlega voru sæ- græn augun fögur. Sólin vann ekki á því, nema bjó til fáeinar frekn- ur. Eilis var ekki málgefin, en hún var stundum stríðin, og stundum átti hún til að það sem rangt var, bara af einhverjum prakkaraskap. CONNEELEYFÓLKIÐ VAR að sumu leyti öðruvísi en annað fólk, en Pat Conneeley var besti fiski- maðurinn á eynni. Hann hafði sama hæfileika til þess að fiska og sumir hafa til þess að rækta. Báturinn hans var ekkert betri en hinna, né heldur línurnar hans, netin eða humargildrurnar. Það var eins og Pat Conneeley hefði náð einhverju samkomulagi við fiskana. Hann vissi ekki einungis, hvar fiskurinn myndi fást, heldur einnig hvenær, með hvaða beitu og hve lengi. Eftir morgunverðinn sagðist Jackie ætla að skreppa yfir til Conneeley og vita, hvort hann hefði fiskað eitthvað um morguninn. Móðir hans leit á hann og brosti. Hún vissi að hann langaði að hitta Eilis, og þegar hann hitti hana, myndi hann ekki segja neitt, held- ur aðeins horfa á hana og roðna og finna sinn eigin hjartslátt. „Taktu með þér mjólk handa Reecehjónunum," sagði hún. „Kýr- in þeirra er geld.“ ,,Eg skal gera það,“ svaraði Jackie. „É'g þarf að láta hann hjálpa mér með dyrnar,“ sagði faðir hans. „Hann er of lítill ennþá,“ sagði móðir hans kæruleysislega. „Þú verður að fá Pat Conneeley til að hjálpa þér. Þetta er verk fyrir tvo ÚRVAL fullorðna menn, ekki fullorðinn mann og dreng.“ „Talaðu þá um það við Pat Con- neeley," sagði Cormac, og Jackie lagði af stað með mjólkina. Það lá stígur frá húsi Joyce yfir að húsi Conneeleys hinum megin á eyjunni, og þaðan til Reece. Þetta var eina gatan á þessu litla eylandi, og sums staðar varð að klöngrast yfir veggjabrot, til þess að komast leiðar sinnar. Á þessari leið var brunnur heil- ags Brendans. Þegar Jackie kom að brunninum, nam hann staðar og leit ofan í hann. Rústir aðseturs heilags Brendans voru ennþá sjá- anlegar uppi á háeyjunni, og hann hafði blessað þennan brunn, áður en hann lagði af stað í ferð sína yfir Atlantshafið, þegar — að því er sumir álitu — fann Ameríku. Það var átta hundruð árum áður en Kólumbus fann Nýja heiminn. Hann blessaði þennan brunn, vegna þess, að úr honum var vatn- ið, sem hann notaði til ferðarinnar. Og þótt hann gæti ekki tekið með sér meira vatn en í skinnbelg, ent- ist það honum alla leið, og þó var hann mörg ár á leiðinni. Síðan heil- agur Brendan blessaði þennan brunn, lét ekkert lífið, sem í hann féll. Jackie setti frá sér mjólkurföt- una og hallaði sér yfir brunninn. Vatnið í honum var grænleitt, en gott á bragðið. í vatnsskorpunni barðist stór vespa, með gulum og svörtum rákum. Drengurinn virti fyrir sér vespuna, sem suðaði og snerist, hún fiaut á bakinu, og fæt- urnir iðuðu í örvæntingarfullri til-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.