Úrval - 01.02.1975, Side 140

Úrval - 01.02.1975, Side 140
138 ÚRVAL og neðst á henni stóð: „Minjagrip- ur frá New York City. „Hérna kemur meistarinn,“ sagði frú Conneeley, og Pat Conneeley kom inn ásamt Tigue og Eilis og fleiri börnum, sem öll voru Connee- ley. Hann var smávaxinn, og bar með sér kaðalhönk og ár. Hann setti kaðalinn upp á uglu úti í horni og stakk árinni upp á raft- ana í eldhúsloftinu. Svo sneri hann sér að Jackie. „Ég sá, að þú vitjaðir um með föður þínum í morgun,“ sagði hann. „Fenguð þið eitthvað?" ,,Nei,“ svaraði Jackie. „Það voru bara fimm makrílar í netinu og ein skata. Og í gildrunum var einn humar og einn krabbi." „Var það stór humar?“ spurði Eilis og brosti til hans. Jackie sá, að hún var í stríðnisskapi núna. Hann langaði til að segja, að það hefði verið fjögurra punda humar, en hætti við það og sagði sem var, að hann hefði verið lítill, varla náð pundi. „Sástu fuglana?" spurði Pat. „Ég sá gamla skarfinn fljúga út að Skessum." „Hann gerir það á hverjum morgni,“ svaraði Pat. „Þú hefur þá ekki séð smáfuglana?“ „Nei,“ sagði Jackie. „Ég sá þá,“ sagði Tigue. „Þeir voru pínulitlir, ekki stærri en spör- fuglarnir. Þeir þutu yfir sjóinn og ráku í hann fæturna, eins og þeir væru að dansa á honum. Það var ógurlega gaman að sjá þá.“ Pat Conneeley sneri sér að konu sinni. „Það var skrýtið að sjá þá,“ sagði hann. „Þeir voru rétt í sjó- skorpunni, ráku lappirnar ofurlít- ið ofan í, kipptu sér svo upp, en gerðu það sama rétt aftur.“ „Voru þeir ekki bara að veiða?“ spurði frú Conneeley. „Nei.“ „Voru þetta makrílafuglar?" spurði Jackie. Hann vildi láta Eilis heyra, að hann vissi svolítið líka. „Nei,“ svaraði Pat. „Makríla- fuglar eru svartir og hvítir, eins og skjórinn. Þessir voru dökk mó- rauðir. Ég veit ekki hvaða fuglar þetta voru. Ég hef aldrei séð þá áður.“ „Hvaðan komu þeir?“ spurði Jackie. „Komu 'þeir frá meginland- inu?“ „Nei, þeir komu utan af hafi, handan frá Skessunum. Það var heill hópur, líklega einir fimmtíu. Og þeir tístu svo undarlega, líkt og engisprettur." „Fyrir hverju heldurðu, að þetta sé?“ spurði Eilis. „Ég veit það ekki,“ svaraði Pat. „Ég hef aldrei séð þá áður. og ég býst ekki við að neinn á eynni hafi séð þá áður, nema kannski Reece.“ „Fékkst þú eitthvað í morgun?“ spurði Jackie. „Nei, makríllinn gengur seint. Hann ætti að hafa verið tvær vik- ur núna. Ég var að tala við hann frá Carna, og þeir hafa ekkert fengið þar, og maður sem ég hitti frá Achill sagði mér, að þeir hefðu ekkert fengið þar heldur Makríll- inn bíður einhvers staðar í undir- djúpunum. Hann veit, að við ætl- um að góma hann,“ sagði Pat og hló við. „Mér þætti gaman að vita, af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.