Úrval - 01.02.1975, Síða 156

Úrval - 01.02.1975, Síða 156
154 þeim, beit faðir hans hvorki á jaxl- inn né sýndi önnur sársaukamerki. „Hann er sterkari en hendur hans,“ sagði drengurinn við sjálfan sig. „Hann er sterkur inni í sér, þótt hendurnar séu meiddar.“ VEÐRINU SLOTAÐI AÐ morgni hins fjórða dags, eftir sjötta flóðið, og að áliðnum degi rifu þeir borð- in frá dyrunum og gægðust út. Hvassar hrinur gengu enn endrum og eins yfir eyna, en á milli þeirra var kyrrt og lygnt. Feðgarnir gengu yfir að fjósinu og litu inn. Kýr Reece var fótbrotin, en hínar tvær lágu í hrúgum af sandi og þara, uppgefnar en lifandi og ómeiddar. „Ég ætla að skreppa yfir til Reece,“ sagði Cormac. „Ég ætla með þér,“ sagði sonur hans. „Vertu kyrr hjá mömmu þinni,“ sagði faðir hans. „Leyfðu honum að fara með þér,“ sagði frú Joyce. „Hann er nú hold af þínu holdi, Cormac, og þú getur þurft á honum að halda.“ Stígurinn yfir eyna var horfinn. Hans í stað voru dyngjur af grjóti og þara. Svipvindar rifu í feðgana, þar sem þeir stikluðu yfir stein- ana, og loks komust þeir fram á hæðina ofan við grandann, þar sem hús Reece stóð. Það var nú horfið. Aðeins tvö veggbrot gáfu til kynna, að þarna hefði verið mannabústaður. Dreng- urinn trúði ekki sínum eigin aug- um. Svo féll hann í grát. Skelfing liðinna sólarhringa kom yfir hann á ný, hann kastaði sér niður og engdist grátandi sundur og saman. ÚRVAL Faðir hans stóð þögull við hlið hans og starði á húsarústirnar. Svo tók hann viðbragð og gekk frá syni sínum heim að veggbrot- unum. Einnig þar var allt þakið grjóti og þara. Dyrnar höfðu farið fyrst, hugsaði hann, eða glugga- hleri. Síðan þakið, og þá hafði sjór og vindur greiðan aðgang að hús- inu og gamla manninum ellilúna og konu hans. Cormac snerist á hæl; og gekk hægt aftur til sonar síns, sem nú var hættur að gráta. Hann starði á húsarústirnar. „Hann var ekki nógu sterkur," sagði hann. „Hann var sterkur," svaraði fað- ir hans lágt. „Hann var fæddur á eynni og dó á eynni með konunni sinni, í húsinu þeirra. Það er að vera sterkur.“ Fjórum dögum seinna hafði sjór- inn róast svo, að Conneeleyfólkið komst til baka. Conneeleyhjónin komust ekki aftur til eyjarinnar, áður en óveðrið skall á, því land- helgisgæslan neitaði að flytja þau. En nú skein sól á ný, hafið var blátt og kyrrt, aðeins vottur af brimi við Skessurnar tólf. Þegar um hægðist, gerði Jackie sér ferð að brunni heilags Brend- ans. Hann þurfti að tala við dýr- linginn. Brunnurinn var fullur af grjóti og þara, eins og allt annað, og drengurinn tók til að hreinsa hann. Hann áleit, að ef hann byrj- aði á að hreinsa þennan brunn, myndi dýrlingurinn vera betur undir það búinn að heyra, hvað hann hefði að segja honum. „Ég ætla ekki að stinga höndun-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.