Úrval - 01.02.1975, Síða 158

Úrval - 01.02.1975, Síða 158
156 um í brunninn þinn framar,“ sagði hann að lokum. „Það eru ekki hend- urnar, sem þurfa að vera sterkar handa Eilis. Það er ég, sem þarf að vera sterkur. Ekki bara í höndun- um. Og þegar ég er orðinn sterkur innan í mér, ætla ég að gefa henni afl mitt, eins og Reece gaf sinni konu og faðir minn gaf móður minni. En ég skal halda áfram að hjálpa þér að halda brunninum hreinum og bjarga skordýrum, sem detta í hann.“ Hann þagnaði um stund og bætti svo við: „Kannski þú hafir alltaf vitað þetta, og þess , vegna neitt föður minn í hendinni, svo ég gæti skilið það.“ í sama bili fann hann, að hann var ekki einn. Hann snarsneri sér við og stóð augliti til auglitis við Eilis og roðnaði, af því að hann ÚRVAL vissi, að hún hafði heyrt allt, sem hann sagði. „Þú ert nógu sterkur handa mér, Jackie Joyce,“ sagði hún hægt. „Við skulum byggja okkar eigið hús á eynni, þegar við erum orðin stór, og verða eins og Reecehjón- in.“ Svo tók hún í hönd hans, og þau gengu saman niður að höfninni. Þau sögðu ekkert, en við og við horfðu þau hvort á annað. Það var nóg. Cormac sá þau koma niður hæð- ina og sneri sér að konu sinni, sem hafði hjálpað honum að sjósetja bátinn á ný. „Svona fljótt?“ spurði hann. „Svona fljótt," svaraði hún. „Ertu búinn að gleyma æsku okk- ar, Cormac Joyce?“ ☆ HETJA Á HÆTTUSTUND. Breskur flugvirki, sem gegndi herþjónustu í flughernum í síð- usíu heimsstyrjöld, segir frá því, að eitt sinn er vél hans var að fara á loft til sprengjuárása á Þýskaland, tók hann eftir því, að leki var á leiðsluhosu. Hann náði sér í skiptilykil til að herða hosufestinguna, en meðan hann var að því, sá hann eldtungur koma úr öðrum flugvélarhreyflinum. Hann sneri sér rólega við — að eigin sögn -— bankaði í öxlina á flugmanninum með skipti- lyklinum og sagði: „Það er eldur í hreyfli tvö.“ Flugmaðurinn var fljótur að snúa við og lenda vélinni aftur, og innan skamms var eldurinn slökktur og allt í stakasta lagi. Flugvirkinn stóð úti á flugbrautinni og var að segja herföngnum hópi aðdáenda frá því, hve allt þetta hefði gengið fumlaust fyrir sig, þegar flugmaðurinn var borinn framhjá á börum. „Hva — hvað er að honum?“ spurði flugvirkinn undrandi. „Hann er axlarbrotinn,“ var svarið.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.