Úrval - 01.02.1975, Page 160

Úrval - 01.02.1975, Page 160
158 ÚRVAL. BÖRNIN OKKAR sem er tveggja og hálfs árs. Er hún hafði þurrkað hann, signdi hún hann að góðum og gömlum sið og hefur yfir orðin: í nafni guðs föður, sonar og hins heilaga anda. Amen. Síðasta orðið nefndi hún um leið og hún snerti naflann. Þá seg- ir stráksi: „Mamma, þetta er ekki amen, þetta er naflinn." H.Á. fær 500 krónurnar að þessu sinni, fyrir eftirfarandi sögu: Móðir mín var eitt sinn fengin til að sitja kvöldstund yfir syni mínum, sem var tveggja og hálfs árs. Hann hafði lofað að vera ósköp þægur og fara strax að sofa. En við nærveru hennar færðist hann allur í aukana og þar kom, að hún bauðst til að syngja fyrir hann, ef hann færi að sofa, og samþykkti hann það. Hóf nú móðir mín að raula allar þær vísur, sem hún kunni, sumar margsinnis, því stráksi bað um það og virtist hann í engu ætla að gefa sig og verða syfjaður. Aftur á móti gerðist móðir mín þreytt og jafn- vel syfjuð, en ákvað að þrauka. Mitt í einni vísunni segir hann svo skyndilega: „Amma, þegiðu nú smástund, svo ég geti sofnað!“ H.Á. sendi einnig aðra góða sögu: Kvöld eitt fyrir skömmu var konan mín að baða strákinn okkar, E.Þ. sendir þessa sögu: Við systkinin vorum bæði mjög hrædd við hunda, þegar við vorum á barnsaldri. Það bar við einn sumardag, er mjög heitt var í veðri, er við vor- um að leik allnokkurn spöl að heiman, að stór hundur birtist skyndilega skokkandi, með tunguna lafandi út úr sér. Það skipti eng- um togum, að við urðum skelfingu lostin og tókum á sprett heim. Þegar við komum inn um garðs- hliðið heima, er frænka okkar þar fyrir og sér strax, að eitthvað er að. Hún gengur að systur minni, sem var háskælandi og kom ekki upp nokkru orði, en snýr sér svo að mér, og spyr hvað sé að. 55g var bæði móður og hræddur, en rétt gat stunið upp: „Hún hundurinn ullaði á okkur.“ f sjónvarpinu er oft á skjánum auglýsing frá blómaverslun þar sem klykkt er út með setningunni „Látið blómin tala“. 5 ára dóttir mín sat einhverju sinni og horfði á þennan uppáhalds þátt sinn, auglýsingarnar og þegar komið var að þessari auglýsingu, þá sneri hún sér við og leit á okk- ur fullorðna fólkið með undur-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.