Úrval - 01.02.1975, Page 162
160
ÚRVAL
Svör við „Veistu“
1. Boris Pasternak.
2. Um Leirvogsá.
3. Rabat.
4. Sr. Emil Björnsson.
5. Sigfús Halldórsson.
6. Samvinnuskólinn Bifröst.
7. Birgi Sigurðsson.
8. Pete Seeger.
9. Barry Evans.
10. Rangárvallasýslu.
Viltu auka
orðaforða þinn?
Svör
1. yfirbót, refsing (fyrir drýgða
synd), 2. tötrar, druslur, 3. leir-
skál, hankalaus bolli, 4. forstöðu-
maður munkaklausturs, 5. háðglós-
ur, 6. kynmök, hór, 7. lélegur verk-
maður, dugleysingi, 8. leðja, óhrein-
indi í byssuhlaupi, 9. sveigður aft-
ur á bak, drembinn, 10. dauðþreytt-
ur, með þreytuverki, 11. tepruleg-
ur, 12. sjóbirtingur, stór sjóvett-
lingur, 133. mestur hluti, nebbi, 14.
ákafi, 15. hetta (áföst kápu), 16.
að lyfta með erfiðismunum, 17.
kórbróðir, 18. montinn, fúll, 19. að
vinna hægt (og jafnt), að vera ið-
inn og þrautseigur, 20. kópur, ung-
ur selur.
Kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Hilm-
if hf., Síðumúla 12. Reykjavík, pósthólf
533, sími 35320. Ritstjóri: Sigurður Hreið-
ar. Afgreiðsla: Blaðadreifing, Síðumúla
12, sími 36720. Verð árgangs kr. 2500,00. — í lausasölu kr. 250,00
heftið. Prentun og bókband: Hilmir hf.
Urval