Goðasteinn - 01.09.1967, Síða 8

Goðasteinn - 01.09.1967, Síða 8
Alþingishátíðina á Þingvöllum 26.-28. júní, Ágúst Einarsson kaup- félagsstjóri, Hallgeirsey, Gunnar Vigfússon bókari hjá kaupfél. s.. st. og hjónin í Hallgeirseyjarhjáleigu, Ingvar Ingvarsson og Guðrún Jónasdóttir. Höfðu þau m.a. fengið lánað tjald, er þau fjögur ætl uðu að búa í, meðan hátíðin stæði. En mitt í undirbúningi ferðarinnar, fékk Ágúst kaupfélagsst; óri skeyti um það, að vöruskip kaupfélagsins „Magnhild“ væri vænt- anlegt innan tíðar. Voru þau þá tilneydd að hætta við ferðina á þessa sögulegu hátíð. Skipið var væntanlegt frá Vestmannaeyjum upp að Hallgeirs- eyjarsandi mánudaginn 23. júní. Hafði skipið beðið um hríð við Eyjar, unz sjór yrði fær við sandinn. Var nú veifað í Hallgeirsey upp úr hádegi og litlu síðar í Litlu- Hildisey og Seli. Vissu þá allir hvað í vændum var: skipskoma. Uppskipunarbátar voru þrír til staðar, þ. e. vertíðarskip Land- eyinga. En brátt voru svo margir menn komnir í sand, að hægt var að manna fjórða skipið, sem var skip Sæmundar Ólafssonar oddvita á Lágafelli. Var skip Sæmundar austur á Fitjarfjöru, sem er nokk- uð austar á sandinum. Sjór var ekki góður, þá er fram var komið. Var á takmörkum að hægt væri að athafna sig við uppskipun. Voru menn nú að „bræða hann“, sem kallað var, og héldu að sjór mundi fara batnandi. Var Sæmundur á Lágafelli beðinn að velja sér menn og sækja skip sitt til uppskipunarinnar. Þótti við hæfi að hafa 4-6 skip í gangi, þegar vöruskipin komu. Sæmundur valdi eftirtalda menn til farar með sér: Guðjón Guð- mundsson, bónda í Voðmúlastaða-Austurhjáleigu, Pétur Guðmunds- son, bónda í Selshjáleigu (bróður Guðjóns), Jóhann Jónasson, Gul- arási, Guðjón Sigurðsson, bónda Voðmúlastaða-Miðhjáleigu, Jón Vigfússon, Vatnahjáleigu, Gest Jónsson, Búðarhóls-Austurhjáleigu og Odd Þórðarson, bónda í Vatnshól. Allir voru menn þessir vanir sjómenn við sandinn. Sæmundur á Lágafelli var formaður mörg ár, sjóglöggur í bezta lagi og kappsfullur, en þó gætinn. Sæmundur og menn hans halda nú austur á Fitjarfjöru og maður að auki, til þess að fara með hestana til baka. Á Fitjarfjöru var líka vondur sjór, og sló skipinu tvisvar upp, er lagt var út, en út 6 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.