Goðasteinn - 01.09.1967, Síða 42

Goðasteinn - 01.09.1967, Síða 42
Eitt sinn þá Guðrún fór með flautir í aski eftir vöku, var dimmt, -og í kirkjugarðinum draup Guðrún fæti við einhvurju, so henni !á við að detta, enn askurinn hraut úr hendi henni, og gat hún ekki fundið hann aftur, kunni heldur ekki við það, er hún þóttist finna í kringum sig. Varð hún mjög hrædd, enn jafnvel ósjálfrátt komst hún heim aftur. Um morguninn sást þar í útsuður frá kirkjunni, fyrir heiman vesturgötuna enn vestan suðurgötuna, opinn gröf, moldin í kring og askurinn í gröfinni. Presturinn lét moka ofan í gröfina, enn það- an frá til minnis þeirra manna, er ég man vel eftir, þótti sjá hvít- leitur mokkur nálægt því, er gröfin var, enn aldrei nema á nóttum og mjög sjaldan. Enn frá Guðrúnu er það sagt, að hún var fyrst eftir þetta ráð- villt, afsinna og mjög ístöðulítil, með sífelldum ótta, enn henni til huggunar er sagt, að presturinn hafi ort sálm, og er hann ekki ó- merkilegur. Nafnið áðurnefndrar vinnukonu kemur út, þegar teknir eru sam- an frá upphafi til enda fyrstu stafir versanna. Sálmurinn Orti Finnbogi Gíslason prestur til Dyrhóla- og Sólheimasafnaða frá 1628-1669, eða á miðri seitjándu öld. Lag: Nú bið ég guð þú náðir mig. Guð faðir legg mér mál í munn, mín neyð og bæn þér verði kunn, í Jesú nafni legg mér lið, liðsemdar þinnar þarf ég við, angraða smáðir aldrei þú, eins bið ég, guð, mér reynist þú, efnið sorgar ég eitt fram ber, efnið snúist til dýrðar þér. 40 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.