Goðasteinn - 01.09.1967, Síða 48

Goðasteinn - 01.09.1967, Síða 48
fangelsi, og getur skeð, að svo hafi verið í þetta sinn, a.m.k. hafði alþýða samúð með manninum. Sakamaðurinn slapp úr haldinu og hvarf. Sýslumaður fékk grun um að hann hefði farið fyrst til grasafólks, sem lá við inni á heið- um, og stefndi þangað í leit að manninum, með einhverju fylgdar- liði. Þegar hann spurði grasafólkið, þverneituðu allir að vita nokk- uð um manninn eða hafa liðsinnt honum. Sýslumaður grunaði þó fólkið um að segja ekki satt, og þegar enginn vildi meðganga, sagði hann loks snúðugt, að ef það vildi vinna sjöttareið að síknu sinni, léti hann sér það lynda. Þá sló þögn á fólkið, því þarna var enguin, sem svarið gat með góðri samvizku að vita ekkert um manninn. Þá heyrði sýslumaður kveðið að baki sér í flokknum: Beiði ég þann, sem drýgir dáð og deyð á hörðum krossi leið að sneiða yður nægð og náð ef neyðið oss um sjöttareið. Meðal grasafólksins var kona, sem kölluð var Kvæða- Finna. Var hún skáldmælt vei og jafnvel trú á henni til ákvœða. Sýslumað- ur sneri sér hvatlega að henni og spurði stranglega: „Hvað sagð- irðu, Finna?“ „Það var nú ekki mikið,“ svaraði Finna. „Ég sagði aðeins: Beiði ég þann, sem drýgir dáð og deyð á hörðum krossi leið að greiða yður nægð og náð ef neyðið ei um sjöttareið. Sýslumaður hafði fullvel heyrt, hvað Finna kvað í fyrra skiptið, en þau ítök átti áiagatrúin þá enn með þjóðinni, að hann felldi nið- ur alla rekistefnu þarna og sneri heim. Finna Marteinsdóttir taldi sig vera afkomanda Kvæða-Finnu og var fremur upp með sér af því. Sandvík, 12. 6. 1967, með kærri kveðju til Goðasteins. G. Þ. 46 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.