Goðasteinn - 01.09.1967, Síða 82

Goðasteinn - 01.09.1967, Síða 82
rænum málvísindum og bókmenntum við ríkisháskólann í Grand Forks í Norður-Dakota. Á sama tíma hefur hann unnið þrotlaust áhugastarf í þágu íslenzkra mennta, austan hafs og vestan. Hann er í senn fjölvís rithöfundur, dáður fyrirlesari og gott skáld, jafnt á enska tungu sem íslenzka. Hann hefur komið víða við sögu og, hvarvetna til góðs. Richard Beck hefur hlotið margskonar heiður hjá háskólum og vísindastofnunum, en frami og mannvirðing hafa ekki svipt hann - fremur en aðra góða drengi - auðmýkt, lát- leysi og sannri góðvild í garð allra, sem á vegi hans verða. Hann er maður lífstrúar og lífsgleði. Lífið hefur gefið honum margar ágætar gjafir. Hann hefur að sönnu reynt þunga sorg oftar en einu sinni, en sól hefur líka einatt skinið í heiði á ævivegi. Richard Beck er þrígiftur. Fyrsta kona hans, Ólöf Daníelsdóttir frá Helgustöðum, dó á æskualdri. Önnur kona hans, Bertha, var Rangæingur að ætt. Eiga margir um hana góðar minningar frá för þeirra hjóna til íslands 1954. Börn þeirra eru tvö: Richard og Margaret Helen. Þriðja kona dr. Richard er Margaret J. Brandson, listfræðingur. Voru foreldrar hennar Einar Brandsson frá Reyni i Mýrdal og kona hans, Sigríður Einarsdóttir frá Hvoli. Minnisstæð* er mér koma þeirra hjóna í byggðasafnið í Skógum 26. júní 1964. Dr. Richard gckk um það hljóður, jafnvel eins og annarshugar, en enginn safngestur hefur lýst eins eftirminnilega og hann áhrifum þeirrar sögu, sem fábrotin og fátækleg áhöld Skógasafns segja. Frú Margaret færði þá safninu gjafir, sem mér eru sem helgur dómur: sálmabók móður sinnar og sokkaplögg foreidra sinna, er þau höfðu á fótum vesturfararárið 1886. Þetta var geymt dyggilega til minningar um gamla landið austur í hafi. Richard Beck og kona hans hafa nú flutt heimili sitt vestur til Victoria í British Columbia, sem er fæðingarbær frú Margaret, og mun ekki skorta verkefni, meðan guð gefur orku til starfa, því áhugaefnin eru mörg. Goðasteinn sendir þeim beztu kveðjur og ósk- ir um hamingju, hvar sem leiðir liggja. Þórður Tómasson 80 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.