Goðasteinn - 01.09.1967, Page 83

Goðasteinn - 01.09.1967, Page 83
Erlingtir Filippusson grasalceknir: End urminningar Flutt á 80 ára afmœli Stefáns Filippussonar Það er margt að minnast á og minnst í þanka á'floti, frá því bæ við byggðum smá, börn í fjallakoti. Þá stóðu í blóma stakkarnir, stundum var það gaman, þegar kotakrakkarnir komu allir saman. Þar var sól á himni há, hjarðir vítt um rinda. Létti huga líka að sjá lax í hyljum synda. Foreldranna mjúka mund rneinin fús að græða, örlát framrétt alla stund, arfur hæstu gæða. Fast hjá bæ í fjallakór fossinn kvæði syngur, mjallahvítur, sterkur, stór, stakur hagyrðingur. Margraddaður bergs af brún, búinn geislaskrúði, úðann lagði inn á tún, aflið strengi knúði. Goðasteinn 81

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.