Goðasteinn - 01.09.1967, Síða 90

Goðasteinn - 01.09.1967, Síða 90
d. 1910, Ófeigsdóttir ríka Fjalli, Vígfússonar b. Fjalli, Ófeigssonar, Sigmundarsonar af Mókollsætt og Flagamanna og f.k. Ófeigs Yng- unnar Eiríksdóttur danafánum. Reykjum, Skeiðum, Vígfússonar b. Reykjum, Gíslasonar pr. Ólafsvöllum, Erlingssonar af ætt Saur- bæinga á Kjalarnesi. Seinni kona Eiríks og móðir Yngunnar var Guðrún eldri Kolbeinsdóttir pr. og skálds Miðdal, Laugardal, Þór- steinssonar b. Tungufelli, Hrunamannahr. 1729, Kolbeinssonar (Kol- beinungar eða Miðdalsætt). II. Guðmundur Ólafsson var fóstraður í föðurgarði til 1878. Þá dó 'faðir hans. Móðir Guðmundar giftist aftur 1880 Jóni Árnasyni. Bjuggu í Fjalli til 1889. Fluttu þá til Valdastaða í Kallaðarneshverfi og bjuggu þar til 1903. Hjá móður sinni og stjúpa dvaldi Guðmund- ur í Fjalli til 1889. Gerðist þá vinnumaður hjá Gísla Einarssyni, er bjó í Fjalli til 1892. Að svo búnu hvarf Guðmundur til móður sinn- ar og stjúpa að Valdastöðum og dvaldi þar, þangað til hann kvong- aðist og fór að búa. Bjó með vissu í Móakoti Kallaðarneshverfi 1907-19. Flutti þá að Læk í Ölvesi. Bjó þar til 1924. Réðist þá til Reykjavíkur. Keypti húsið Þingholtsstræti 8B og átti þar heimili til æviloka. Þó að Guðmundur væri nú fimmtugur að aldri, réði hann sig á togara og þótti þar fullkomlega hlutgengur. Þótti engum dælt við hann að kljást. Er hann hætti sæförum, gerðist hann húsvörð- ur hjá Tónlistarskóla Reykjavíkur í Þrúðvangi. Hann dó 15. oct. J965. III. Guðmundur Ólafsson gekk að eiga Guðrúnu, f. 30. júní 1869, Ána- stöðum, Hraunhr. á Mýrum vestur, d. 26. sept. 1957, Sigurðardóttur b. Skiphyl Jónssonar í Hjörsey og kh. Hólmfríðar Sigurðardóttur, ■systur Geirs skipstjóra Sigurðssonar. Þeim varð 6 barna auðið. Verða þau talin í aldursröð: Kristín Guðmundsdóttir húsfreyja 88 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.