Goðasteinn - 01.06.1985, Síða 19

Goðasteinn - 01.06.1985, Síða 19
skóla, og þá treysti ég drenglyndi Jóns lögf'ræðings Guðmunds- sonar, því að eins og hann kemur fram sem ötull og einarður svo muni hann reynast mér eindreginn mannvinur, ekki síst í orða fulltingi. Þér megið ekki misvirða við mig né hneykslast á því þó mín sterka löngun reki mig máske nokkrum stigum oflangt fram yfir mát kurteisinnar. Kannske einhverjir bíejarbúar yrðu mér eins eðallyndir eins og þeir urðu fyrrum Andrési Hjaltalín (svo minnir mig hann héti), sem Þjóðólfur gat um einu sinni. Ég treysti svo Guði mínum að hann gefi það að væri samin bænaskrá af ykkur nöfnum þessu viðvíkjandi, einkum gætuð þér fengið fleiri fulltingismenn. — Doktór Pétur og Páll málfræðslu- maðui fá einstakt gott orð af almenningi, altíð sama herra yfir- dóinari Jón Pétursson — þá mundi hann svo mýkja hjörtu þeirra að til nokkurs kæmi. En Guð mundi launa þá uppskeran kemur því ég get ekki. Fyrirgefðu mér allt þetta, kæri vinur, en umfram allt ritið mér aptur miða í sumar einhvern tíma hvernig sem annað gengur. Endast svo þessi miði með vinsemd og virðingu af yðar einlægum vin. Jón Sigurðsson. Jón Árnason hefur skrifað á bréfið: „20/6 sendar Þjóðsögur II með áskrift en ekki skrifað, 12/1 65 skrifað.” „Bótin af altarisklæðum” sem um getur í bréfinu er af altarisklæði sem álfkona átti að hafa gefið Hvalsneskirkju. Hún hefur borist að Varmahlíð undir Eyjafjöllum með Ingveldi Jónsdóttur, ekkju séra Sæmundar Einarssonar á Útskálum (d. 1826). Ingveldur varð seinni kona Sigurðar Jónssonar stúdents í Varmahlíð. Þessi bútur úr altarisklæðinu var skráður inn í Forngripasafnið 22. júní 1865 og Jón Árnason biskupsskrifari sagður gefandi. Sagan um altarisklæðið er prentuð í Þjóðsögunt Jóns Árnasonar. „Það hefir verið úr gulu (?) skinni, saumað með gylltum vír og gulu silki.” Um gripinn getur einnig í bréfi 4. febrúar 1865. Steinum þann lta September, 1864 Kær heilsan. Alúðarfyllsta þakklæti fyrir allt gott, einkum fyrir sendinguna með föður mínum mér allsóvænta. Þó ekki svo óvænta sem margur mundi ætla því Reykvíkingar gáfu Jóni Árnasyni þann Goðasteinn 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.