Goðasteinn - 01.06.1985, Side 22

Goðasteinn - 01.06.1985, Side 22
því hann var ekki skyggn, sókti svo Solveigu dóttur sína og sagði hún honum hvert Gráni fór en karlinn kveðandi á eptir. Sífellt áttu þeir í erjum hann og Jón skáld. Einu sinni er Jón var sem illskjæld- astur kvað síra Páll: Færi betur fyrir þitt sprok þú fengir að rata í sandinn. Ætti að skerast ofan í kok úr þér tungufjandinn. Jón drukknaði í Rangá eða Þverá og fannst rekinn uppá eyri eina að öllu öðru en því að tungan var úr honum sem skorin væri. Þess er varla getandi, sem ég þó hefi heyrt, að Sigurður Breið- fjörð og síra Páll voru staddir í búð einni (hvort það var í Eyjum hefir nrér ekki verið sagt). Sprekaði kaupmaðurinn þeim til sem skáldum og lofaði þeim gjaldi fyrir ef þeir kvæðu hund Sigurðar, er þar svaf við stigann, upp tröppurnar. Sigurður var tregur til þar hann átti hundinn. Síra Páll kvað upp sofandi hundinn tröppu af tröppu en Sigurður niður. Varð hundurinn aldrei jafngóður eptir. Þessa sögu hefi ég ekki ritað í blöðin. Að endingu minnist ég enn Þjóðsagnanna og hinna bókagjaf- anna með þakklæti, kveðjandi yður með vinsemd og virðingu. Jón Sigurðsson. Léekningabók Jóns Guðmundssonar lærða sem um getur í bréfinu er nú sennilega i handritasafni Jóns Árnasonar, JS. 418, 8vo. Steinum 4ða Febrúar, 1965 Heiðraði vinur. Alúðafyllsta þakklæti fyrir yðar þægiiega bréf ásamt „allt gamalt og gott,” því mér þótti vænt um að fá svar uppá bréfin. Mér hefir gengið seigt og fast að safna til þjóðsagnanna síðan ég sendi yður í haust með Gísla litla frá Holti þvi ég á svo bágt með að fá það sem nokkuð heitir merkilegt. Samt hefi ég keypt einn kunningja minn f'yrir nóg af stálpennum handa honum árið þetta að skrifa upp fyrir mig það sem hann man merkilegast þar að 20 Goðasteinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.