Goðasteinn - 01.06.1985, Side 24

Goðasteinn - 01.06.1985, Side 24
keyptar í fyrra og hittið fyrra nema Kristindómsbókin, hana fékk ég í vor þegar ég fann hann næst eptir það ég kom að sunnan í vor. Enn á ég eina bók allþykka sem ég veit ekki hvað heitir því framan við hana vantar fremstu blöðin. Ekki vænt ég það sé: Um skyldu mannsins við Guð? Hún er þessleiðis innihalds, í mörgum flokkum, skiptum i hugleiðingar. Fleira á ég nú ekki sem í þessa átt stefnir. Til er, að ég ætli fáanlegt: 8. Sá Kristni eptir Gallert, þýðt af Þorvaldi skólakennara Böðvarssyni, líka 9. Gíslapostilla (samt veit ég ekki með vissu hvort hún fæst. Sama er að segja um 10. Reikningsbók Ólafs amtmanns. 11. Maturtabók Eggerts Ólafssonar (Þér verðið að forláta mér þó ekki skrifi ég nákvæmara titil bóka þessara því þær eru mér fjærri). 12. Bók Doctors Jóhanns Arndt... Kaupmannahöfn 1732. 13. Davíðs Saltari og Vasakver. Þessi 10—13 veit ég ekki hvort eru fáanlegar. 15. Iðrunar Saltari og Huggunar Saltari eptir Síra Þorgeir Markússon á Útskálum, Hólum 1775. Líka 17. Yðrunar Spegill eptir Sigvarð Lykke... Hólum 1775, á ég sjálfur þó ég varla tími að láta hann. 18. Fæðingar Sálmar Síra Gunnlögs S. Hólum 1775 (fyrsta útgáfa). Fleira get ég nú ekki nefnt þessu sinni en bráðlátur væri ég að fá að vita það með næstu póstgöngu, þá reyni ég hvað ég get. Ráð geri ég fyrir yður þyki skrýtið uppátæki mitt í vetur, það ég hefi verið að tína saman og safna ýmsum sjaldgæfum orðum, íslenskum eða útlenskum svo sem fyrr meir gjörði Ólafur sekriteri Olavíus, eru þau orðin ærið mörg. Mér þækti það annars eiga heirna fyrir lærðu mönnunum ungum sem lítið hafa að starfa að safna í þessa átt í eina orðabók og sýna mönnum fram á hver orð einkum eru útlend, með því kynni þá margur að sjá og læra okkar móðurmál rétt, því margir gjöra það af stærilæti að sletta útlendum orðum fram í daglegt tal og opt — að ég meina — í rangri merkingu. Vili þér sjálfur gjöra það, legg ég fúslega til minn litla skerf, annars held ég því áfram við tækifæri að safna þessu svona á blöð heima við sjálfum mér til gamans. Eins er ég að safna saman Leikum og formála við þá sem tíðkast hafa og tíðkast enda nokkuð enn, einkum meðal unglinga. Þessir leikir flestallir eru að einhverju áhangandi fornaldar sagnastörfum, 22 Goðasteinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.