Goðasteinn - 01.06.1985, Blaðsíða 34

Goðasteinn - 01.06.1985, Blaðsíða 34
„Hjálp María mér” í gerningaveðrinu sem gekk yfir islenskt þjóðlíf með siðaskipt- unum um miðja 16. öld varð trúnaður sumra manna við nýjan sið svo mikill að þeir nefndu hundtíkur sínar Maríunafni. Þjóðin hélt þó áfram vissum trúnaði við Maríu Guðsmóður. Lindir kenndar við Maríu voru áfram gæddar lækningamætti. Maríulækur er á Felli í Mýrdal, í Varmahlíð undir Eyjafjöllum og í Hlíðarendatorfu í Fljótshlíð. í þá var löngum sótt vatn handa veiku fólki. Maríulækur í Varmahlíð er skammt austan við bæinn kominn ofan frá Nautaklettsbrekku og mundi faðir minn, Tómas Þórðarson, vel heilnæmt vatn hans frá aldamótunum 1900. Á Keldum á Rangárvöllum er „Maríubrunnur með vígðu vatni Guðmundar biskupsý og er um hann merkileg frásögn í Biskupa- sögum. Geta ber þess að gömlu fólki var tamara að tala um Máríulæk en Mariulæk, enda er Máría eldri framburðarmynd og lifir enn í styttingu mannsnafnsins (Mára). Utræðið Máríuhlið vestan við Jökulsá á Sólheimasandi er vel þekkt. Þar átti aldrei neitt að verða að skipi í ýtingu eða lendingu, Máríufiskur nefndist fyrsti fiskur sem maður dró úr sjó og forn regla var að gefa hann fátækum manni, karli eða konu. Gefandinn uppskar góðar bænir og margir töldu sér þær til heilla síðar á lífs- leiðinni. Máríustakkur var notaður til iækninga, einkum við hálsbólgu. Hann var lagður í ofinn eða prjónaðan lepp og lagður við bólguna. Jarðarborðið á honum dró út gröft, himinborðið græddi. Jakobs- fífill var nefndur Máríukanna í Landeyjum. Hún var notuð þar til að lækna hálsbólgu, blómin með blöðunum lögð við bólguna. Þ. T. 32 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.