Goðasteinn - 01.06.1985, Síða 46

Goðasteinn - 01.06.1985, Síða 46
engjum) sem aldrei frýs, og er það ætlun manna að þar hafi séra Magnús skilið við Labba. Er það ekki rengjandi, því svo er sagt að séra Magnús hafi síðar sagt einhverjum vini sínum að hann kvæði Labba niður í fenið og hefði draugurinn verið svo magnaður að eigi hefði hann eflir nema eina vísu og hefði hann þá að vísu kveðið Labba niður en um leið sjálfan sig kvikan. Hafði hann þá eigi önnur fangaráð en steig öðrum fæti á haus Labba og sökk hann við það en hafði með sér skó prests sem hann hafði haft lausan fyrir varúðar sakir. Og lýkur þar sögu Flóðalabba! Handrit Sigurðar Vigfússonar á Brúnum (1887—1936). Enn má sjá ferðamannagötuna vestur um brekkuna sunnan í Hvammsnúpi, vestur um öxlina hjá Össuaugum (Oddsaugum) ofan við Pöstin og áfram vestur í Hvammstún en þar tóku við Hvamms- traðirnar. Þar vestan í móti er kletturinn Kálfhamar sem á 17. öld nefndist Litli Pastur. Skora gengur vestur í Pöstin neðan við Össuaugu. Þar heitir „í rassi” og þar sagði sagan að séra Magnús hefði kveðið Labba niður í mýrina. Ég nam það af gamalli konu að Flóðalabbi hefði kunnað 10 tungumál en séra Magnús 11 og á því hefði hann sigrað drauginn. Sumra sögn var að Magnús prestur hefði sigrað Flóðalabba með kveðskap í Æratobbastíl og er þetta upphafið: Askana, taskana, ausin taus álana gerir að brjála. Austan í Pöstunum, niður við mýrinn er klettur sem Flóðalabbi greip í er vörn hans þraut og mörkuðu fingurnir þau för í klettinn sem enn sjást. Svo er að sjá sem Sigurður á Brúnum hafi álitið dýið, sem Flóðalabbi hvarf ofan i, vera austar, eða í vesturjaðri Núps- engja. 44 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.