Goðasteinn - 01.06.1985, Qupperneq 65

Goðasteinn - 01.06.1985, Qupperneq 65
Það er af Gissuri að segja, að hann hélt til bæjar og lagði síðan leið sína suður á bóginn, þar til hann mun hafa komist í veg fyrir skip. Þegar svo ekki spurðist til bátsins né mannanna næstu daga, fékk Valdór austfirska báta til leitar, en sú leit bar ekki árangur. Skarphéðinn telur bátinn hafa lent í óveðrinu er hann var að koma úr för sinni með menn og tæki út að togaranum, þ.e. um vorið. Ekki tel ég mig muna það með fullri vissu hvenær báturinn lenti í hrakningunum, en minnir þó helst að hafa verið síðar um sumarið, um það leyti sem hætt var við tilraunir að ná togaranum að því sinni og mennirnir hugðust flytja austur. Jóhann Hansson Seyðfirðingur, og þeir félagar sem keypt höfðu togarann með það fyrir augum að reyna að ná honum út, munu hafa komið seint í júní (hinn 24.) og voru á tveim bátum, auk Jennýjar var einnig Alfa frá Djúpavogi, er var nokkru stærri eða nál. 12 tonn, enda var um talsverðan flutning og aðföng ýms að ræða, auk mannafla. Veður var gott og uppskipun gekk greiðlega og héldu síðan báðir bátarnir austur, að því er mig minnir. Man ég ekki betur en að báðum hafi gengið vel. Er hætt var tilraunum að ná togaranum það sumar í ágúst- mánuði, fengu þeir togaramennirnir þessa tvo báta aftur að því er mig minnir, og víst er að Alfa fór af stað austur frá strandstaðnum 14. ágúst. (Dagsatningarnar í júní og ágúst eru samkvæmt dagbók Ara Hálfdánarsonar, Fagurhólsmýri.) Fór hún með nokkuð af hlutum úr togaranum, veiðarfæri, eitthvað af kolum o.fl. og með henni munu flestir mannanna hafa farið austur. En hvernig sem á því stóð, var Jenný þá ekki samferða. Hygg ég að það hafi verið þá, sem Gissur fékk hana til að fara suður að fjörum. Þess má og geta, að Jóhann sjálfur og vist einhverjir fleiri fóru ekki austur fyrr en viku síðar, og þá vitanlega landveg austur á Höfn. Er mér úr minni Iiðið hvað hamlaði þeim frá að sæta báts- ferðinni austur ásamt hinum, en e.t.v. mætti geta þess til að þeir hafi haft í huga að komast austur með Jenný og sennilega með flutning er hún kæmi til baka utan frá fjörum. Vorið eftir (1920) fór Valdór landveg út á Síðu, víst í síðari hluta maí til að athuga bátinn og freista þess að ná honum út, en Gissur Goðasteinn 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.